8.4.2007 | 12:47
"Smárćđis pistill um rannsóknir" eftir Ágúst Valfells
Smárćđis pistill um rannsóknir
Mönnum verđur tíđrćtt um eđli rannsókna, og skipta ţeim ţá iđulega í tvo flokka: Frumrannsóknir og hagnýtar rannsóknir. Viđ ţessar skilgreiningar lođa ákveđnir fordómar, og skiptir ţá máli hver horfir á máliđ. Kynnum til sögunnar tvo menn. Ţorsteinn er praktískur mađur sem ţykir nauđsynlegt ađ allt starf beri arđ. Hann lítur svo á ađ sá tími og fé sem variđ er til rannsókna ţurfi ađ skila sér aftur í formi einhverrar áţreifanlegrar afurđar sem hćgt er ađ selja, hvort sem um er ađ rćđa vöru eđa ţekkingu. Svokallađar frumrannsóknir eru í huga Ţorsteins ekkert meira en gagnslítil andleg leikfimi sem engu skilar til ţjóđfélagsins. Sigurđur er mikill andans jöfur og telur ađ einu rannsóknirnar sem einhverju máli skipti séu frumrannsóknir, sem eru ţćr rannsóknir sem hafa einhvers konar vísindalegt gildi. Sigurđi ţykir lítt til rannsókna koma, sem beinast ađ hlutum eins og jarđskjálftahönnun bygginga eđa vinnslu eldsneytis úr meltu. Sigurđi ţykir nauđsynlegt ađ rannsóknir fari fram á merkustu sviđum vísindanna t.d heimsfrćđi eđa sameindalíffrćđi.
...
Allan pistilinn má lesa hér.
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.