Erindi Ingu Dóru Sigfúsdóttur á málţingi um fjármögnun vísinda 29. apríl

RANNSÓKNIR Í HÁSKÓLASTARFI: GRUNDVÖLLUR ŢRÓUNAR

Sé ţađ eitthvert eitt atriđi sem einkennir góđa háskóla, - er ţađ öflugt og gott rannsóknarstarf. Sköpun ţekkingar og miđlun hennar eru samofin og nátengd fyrirbćri. Ţar sem ţekkingarsköpunin er virk er starfiđ í heild betra. Ţetta er samhljóma niđurstađa allra úttekta á gćđum háskóla hvar sem er í heiminum. Fjöldi birtra vísindagreina á alţjóđlegum vettvangi, - fjöldi tilvitnana, hlutfall stundakennara viđ skólann, hlutfall doktorsmenntađra kennara, hlutfall nemenda á kennara. Ţetta eru mćlikvarđarnir sem notađir eru til ađ segja til um gćđi starfsins. Ţeir eru alţjóđlegir, - ţeir eru opinberir. Ţeim verđur beitt til ađ meta gćđi okkar starf, - hvort sem okkur líkar betur eđa verr. Ţađ er tómt mál fyrir íslenska háskóla, ađ tala um ađ ćtla sér hlutverk sem alţjóđlegir skólar, ef viđ stöndum okkur ekki samkvćmt ţessum mćlikvörđum. Vissulega er mikilvćgt ađ skilgreina markmiđin sem stefnt er ađ. Ólík markmiđ kalla á mismunandi mćlikvarđa. En sé ţađ eitt af meginmarkmiđum tiltekins skóla eđa deildar innan skóla ađ ţar skuli starfa vísindamenn sem leggi metnađ sinn í ađ standa framarlega í samanburđi viđ ađra, er augljóst ađ beita ţarf alţjóđlegum mćlikvörđum til ţess ađ meta hvernig tekist hefur.

... 

Allt erindiđ má lesa  hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband