Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

A Success Story for Icelandic (Computer) Science

 Íslenskur hugbúnađur sigrađi í keppni alhliđa leikjaforrita

Íslenskur hugbúnađur bar sigur úr býtum í keppni alhliđa leikjaforrita sem haldin var í Vancouver í Kanada en keppninni lauk í gćr. Hugbúnađurinn er frá Háskólanum í Reykjavík og bar hann sigur úr bítum í úrslitaleik viđ Kaliforníuháskóla (UCLA) sem varđ heimsmeistari fyrir tveimur árum og í öđru sćti í fyrra.

Ţetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur ţátt í ţessari keppni, en dr. Yngvi Björnsson, dósent viđ Háskólann í Reykjavík og Hilmar Finnsson, meistaranemi í tölvunarfrćđum viđ Háskólann í Reykjavík, hönnuđu leikinn. Úrslitakeppnin fór fram á AAAI ráđstefnunni sem er önnur tveggja stćrstu og virtustu ráđstefna á sviđi gervigreindar í heiminum. Undankeppnin, sem stóđ yfir í 8 daga, fór fram í fyrra mánuđi í Stanford háskólanum í Bandaríkjunum og ţar bar íslenski hugbúnađurinn einnig sigur úr býtum.

Source: MBL National News.

Congratulations to Hilmar and Yngvi! 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband