Fćrsluflokkur: Bloggar

Háskólarannsóknir á tímum kreppu (3) Gćđi rannsókna

Eiríkur Steingrímsson & Magnús Karl Magnússon.

Höfundar eru prófessorar viđ lćknadeild Háskóla Íslands.

Háskólarannsóknir á tímum kreppu

(3) Gćđi rannsókna

Í fyrri greinum okkar rćddum viđ um mikilvćgi vísindarannsókna fyrir efnahagslífiđ og ţá stađreynd ađ innan viđ 15% af framlagi ríkisins fer í gegnum samkeppnissjóđina. Í hinum vestrćna heimi er ţetta hlutfall víđast mun hćrra og er um 30-40% á hinum norđurlöndunum. Í Bandaríkjunum koma um 85% af rannsóknafé háskóla úr samkeppnissjóđum. Ţađ er ţví ljóst ađ Ísland sker sig verulega úr hvađ ţetta varđar.

Samkeppnissjóđirnir tryggja gćđaeftirlit međ rannsóknunum. Rannsóknaverkefni og virkni vísindamanna sem sćkja um styrki eru metin reglulega og ţegar dregur úr virkni eđa hugmyndaauđgi, fá viđkomandi vísindamenn ekki styrki lengur. Hér á landi nćr ţetta eftirlit ađeins til ţess hluta af framlagi ríksins sem fer gegnum samkeppnissjóđi. Sumir íslensku samkeppnissjóđanna, t.d. Rannsóknasjóđur, notast nú viđ erlenda matsađila ţannig ađ flestar, ef ekki allar, umsóknir fara í mat erlendra, óháđra vísindamanna. Ţannig fćst óháđ mat á gćđum íslenskra vísindaverkefna og vísindamanna. Sjóđurinn og ţjóđin ćttu ţví ađ vera nokkuđ viss um ađ ţessu fé er vel variđ. Ađrir sjóđir notast viđ innlenda matsađila og ćttu, í ljósi jákvćđrar reynslu Rannís, ađ breyta ţeirri stefnu sinni og taka upp erlent mat. Sumir hinna sjóđanna eru reyndar fremur pólitískir sjóđir og eiga lítiđ skylt viđ alvöru vísindasjóđi. Sem dćmi um slíkan sjóđ er AVS (Aukiđ verđmćti sjávarfangs) en nýskipađur stjórnarformađur hans er ţingmađur og náinn samstarfsmađur landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra. Mikill munur er einnig á árangurshlutfalli íslenskra vísindasjóđa. Sem dćmi má nefna ađ í Rannsóknasjóđi er ţetta hlutfall ađ nálgast 10% en er 50% í AVS. Ţetta ţýđir ađ ţađ er mun meiri samkeppni um fé úr Rannsóknasjóđi en AVS.

Hvađ međ gćđaeftirlit međ hinum 85-90 prósentunum af framlagi ríkisins til rannsókna? Stađreyndin er sú ađ međ ţeim er lítiđ sem ekkert ytra eftirlit og ekkert er spurt um gćđi eđa árangur. Ţessu ţarf ađ breyta. Víđast erlendis er strangt gćđaeftirlit međ öllu fé sem veitt er til rannsókna til ađ hámarka nýtingu almannafjár. Viđ erum ekki ađ tala um hefđbundiđ bókhaldseftirlit heldur eftirlit međ gćđum rannsóknanna. Í Bandaríkjunum og víđa í Evrópu er ţetta oftast gert á ţann hátt ađ á 5 ára fresti ţarf hver rannsóknastofa ađ útskýra fyrir sérstakri úttektarnefnd vísindamanna hvađ stofan hefur gert á tímabilinu og hvađ hún hyggst gera nćstu 5 árin. Rannsóknastofan undirbýr vandlega skýrslu sem nefndin fćr til yfirlestrar, nefndin mćtir síđan á rannsóknastofuna ţar sem verkefnin eru útskýrđ međ fyrirlestrum, fariđ er yfir árangurinn og hann metinn og skođađ hvort framtíđaráćtlanirnar séu raunhćfar. Ađ lokum kemst úttektarnefndin ađ niđurstöđu sem settar eru fram í viđamikilli skýrslu. Í úttektarnefndinni eru yfirleitt leiđandi vísindamenn á viđkomandi sviđi sem ekki hafa starfađ međ viđkomandi rannsóknastofu en ţannig er tryggt ađ úttektin sé fagleg og óháđ. Viđ höfum kynnst svona úttektum í störfum okkar erlendis. Ţessi ađferđ virkar afar vel. Hún er fagleg og leiđir til gagnrýninnar umrćđu. Rannsóknastofum er hrósađ fyrir ţađ sem vel er gert en ţćr gagnrýndar fyrir ţađ sem miđur hefur fariđ. Niđurstöđur slíkra úttekta eru síđan notađar viđ ákvarđanatöku og stefnumótun.

Hér á landi er ekkert slíkt gćđaeftirlit međ ţeim fjölda stofnana sem stunda vísindarannsóknir. Hiđ opinbera, og ţar međ skattgreiđendur, vita ţví ekki hvort ţessu fé er vel variđ. Vísinda- og tćkniráđ hefur ţó nýlega tekiđ máliđ til umfjöllunar og segir í núverandi stefnu ráđsins „Sjálfstćđ greiningarvinna á afrakstri rannsókna, ţróunar og nýsköpunar verđi styrkt hér á landi og unnin af óháđum ađilum“. Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ hefur nýlega sett á fót Gćđaráđ háskóla sem ćtlađ er ađ skođa gćđamál innan háskóla, ţ.á.m. tengsl kennslu og rannsókna. Ráđiđ er skipađ sex erlendum ađilum og ćtti ţví ađ geta veriđ faglegt og óháđ. Ţađ vekur furđu ađ Gćđaráđiđ er einungis skipađ einstaklingum úr hug-, félags- og menntavísindageiranum. Í ţví eru engir međ reynslu af raunvísindum eđa heilbrigđis- og lífvísindum, ţeim greinum vísindanna sem sterkust eru á Íslandi. Ţađ er áhyggjuefni enda mikill munur á vinnubrögđum í raun- heilbrigđis- og lífvísindum annars vegar og félags, -hug- og menntavísindum hins vegar. Gćđaráđiđ er ţví ólíklegt til ađ geta lagt mat á gćđi rannsókna í raun- heilbrigđis- og lífvísindum. Ţessu ţarf ađ breyta til ađ slíkt úttekt verđi trúverđug.

Viđ leggjum ţví til ađ i) hafiđ verđi gćđaeftirlit međ öllu rannsóknafé á Íslandi; ii) viđ ţetta eftirlit verđi notast viđ ţćr ađferđir sem gefist hafa best annars stađar (sbr hér ađ ofan); iii) niđurstöđur slíkra úttekta verđi notađar viđ ákvarđanatökur; iv) í gćđanefndina verđi skipađir ađilar úr raun- heilbrigđis- og lífvísindageirunum.

 

Birtist í Fréttablađinu haustiđ 2010.

Sett inn fyrir hönd höfunda.

 


Hvatningarverđlaun Vísinda- og tćkniráđs

I just stumbled upon this story about hvatningarverđlaun Vísinda- og tćkniráđs (science and technology council - hereafter VT council).  I'll make clear right away that my point is not to suggest Armann doesn't deserve the award - I'm in no position to make such a judgement as VT appears to be equally secretive about who is nominated as Rannis is about its applicant.  However, it does strike me as somewhat problematic that the Armann's sister is the Minister of Education - who has a seat on the VT (and also nominates one of its members).  Of course, the award winner is selected by a selection committee composed of former winners of the award so the story isn't that juicy.  However, I would think this would put the selection committee in a somewhat awkward position.  And I doubt this was a unique situation - the smallness of Iceland, as well as the research community, pretty much makes (potential) conflicts of interest unavoidable, which in turn enhances the importance of patronage that has long plagued Icelandic politics and society.  So, in a sense, I'm sorry to single out this case because I have no reason to believe that the decision was any more or less biased than in any other case (VT council or Rannis).  The problem is that I just don't have that much faith in the other cases either - I think there is a fundamental problem with respect to the transparency of the decision making process when it comes to funding (and awards) in research.  It is far from being the only thing wrong with government policy with respect to research and academics but it is one that could be fixed rather easily.
mbl.is Ármann Jakobsson hlýtur hvatningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Better late than never?

I found this story about recommendations for reducing the number of universities in Iceland interesting.  The recommendations from the Icelandic committee are here.  While I disagree with many of the points (in both reports) I basically agree with it being desirable to reduce the number of universities.  But I suspect that the obstacles to doing so are greater than they seem.  It is, for example, not clear to me that the standards employed by the different universities in hiring faculty are at all comparable.  So in effect, 'mergers' would result in our best universities becoming worse.  And these are potentially not one off costs because of the way hiring works in academia - bad departments tend to hire lower quality candidates.  One reason is that it is harder for weak departments to attract good candidates but also because bad departments are less able to tell which candidates are the best.  I'm sure my comments will be controversial (after all, it is worth the effort if only to bring this blog back to life) but it strikes me that actually thinking about how different universities (or departments) compare in terms of quality and how transparency can be increased is an important issue.  I consider competition between universities healthy but it only works if there are ways of telling what the score is.  At any rate, in my opinion simply closing down universities that shouldn't have been established in the first place rather than attempting `mergers' strikes me as a more reasonable strategy, which could be accompanied by increases in the budgets of the two survivors who could then compete for the faculty of the unfortunate universities. An added benefit of that approach is that the universites aren't forced to adopt whole departments whose talents/specialization may largely overlap existing faculty's specialization.
mbl.is Mćla međ tveggja háskóla kerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rannis frustrations pt. 1

I just finished reviewing some applications for student funding for Rannis.  Of course, as soon as I took on the task I was reminded why I had sworn not to do more reviews for Rannis: Reviews aren't anonymous.  Now, personally, I don't really care too much about potentially upsetting people but, then again, I'm a few thousand kilometers away and I feel fairly safe that I won't run into any of them anytime soon.  But in general I think this policy is little short of insane.  It is simply unreasonable to expect people to give their honest assessment of their colleagues (i.e., you are asked to assess the research activity/output of the advisor as well) when, at best, it may result in some awkward moments at work and, at worst, have real implications when it comes to promotions etc.  Of course, one would hope that everyone was able to rise above such things or chalk them down to academic differences but I think it is a very optimistic view to assume that is the case.

 

At any rate, for the second year in row, I made a note of this when turning in my reviews.  If you agree that this policy is idiotic (or just not that good) I encourage you to do the same.


...falliđ verđur frá framlögum í rannsókna- og tćkjasjóđi...

Kćru vísindamenn.

Ef ţetta gengur eftir getum viđ pakkađ saman og flutt til útlanda eđa fariđ ađ ţvo tyggjó af götum bćjarins í sjálfbođaliđastarfi (af nćgu er ađ taka ţar!).

Atvinnustefna á Íslandi gengur nefnilega út á malbik, steypu og möl.

Höfum viđ ekki lćrt nokkurn skapađan hlut af bankahruninu, steypumusterin eru tálsýn.

Finnum leiđir til ađ beina kröftum ţeirra sem missa vinnuna í frumkvöđlastarf, í sprotafyrirtćkjum eđa í samstarfi viđ rannsóknastofnanir og háskóla. Kostnađurinn yrđi ađallega í formi launa, en ekki í rekstri stórvirkra vinnuvéla, bora og kostnađi viđ stál og steinsteypu.
mbl.is Tekjuskattur og útsvar hćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

...falliđ verđur frá framlögum í rannsókna- og tćkjasjóđi...

Kćru vísindamenn.

Ef ţetta gengur eftir getum viđ pakkađ saman og flutt til útlanda eđa fariđ ađ ţvo tyggjó af götum bćjarins í sjálfbođaliđastarfi (af nćgu er ađ taka ţar!).

Atvinnustefna á Íslandi gengur nefnilega út á malbik, steypu og möl.

Höfum viđ ekki lćrt nokkurn skapađan hlut af bankahruninu, steypumusterin eru tálsýn.

Finnum leiđir til ađ beina kröftum ţeirra sem missa vinnuna í frumkvöđlastarf, í sprotafyrirtćkjum eđa í samstarfi viđ rannsóknastofnanir og háskóla. Kostnađurinn yrđi ađallega í formi launa, en ekki í rekstri stórvirkra vinnuvéla, bora og kostnađi viđ stál og steinsteypu.

 


Leiđin út

Ţađ er alltaf ánćgjulegt ađ sjá ungt íslenskt vísindafólk standa sig vel. Páll Ţórđarson lauk prófi frá HÍ en hefur síđan numiđ ytra og nú starfađ ytra. Fólk sem leggur stund á raunvísindi viđ HÍ hafa lönguđ stađiđ sig vel í framhaldsnámi ytra, komist í góđar stöđur og lagt mikiđ af mörkunum í ţekkingarleit okkar. Viđ leggjum áherslu á ţađ viđ nemendur okkar í líffrćđi, ađ góđar einkunnir séu ađgöngumiđi ađ útlöndum og öđru lífi. Ţađ á sérstaklega vel viđ í núverandi efnahagsţreningum.

Ţađ er góđur kostur ađ leggja meiri áherslu á grundvallar vísindi í menntun ţjóđarinnar, sem skila sér í talnalćsi, sköpunarkrafti, gagnrýni og sjálfstćđri hugusun.


mbl.is Íslenskur efnafrćđingur hlýtur hvatningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Support for Basic Research from Private Foundations

I recently learnt about the existence of a new centre of excellence in Denmark devoted to topics close to me research area. Anna and I know basically all the consortium members very well. These people have been collecting centre-of-excellence funding from Danish governmental funding bodies before and on a regular basis. A very interesting aspect of this CoE is that this time around the 25 million DKK (roughly 458 million ISK at today's exchange rate) are being provided by a private foundation, The Villum Kann Rasmussen Foundation. (See also this page to find out what other things they fund.)

Wouldn't it be good to have a similar foundation in Iceland supported by a consortium of Icelanders who made it big and want to support the scientific development of their country? This is daydreaming, I know....

Rannis - Research Fund announcement

I just criticized Rannis in the comments of the previous post but Rannis should be given credit when it does things correctly.  The announcement for applications to the Icelandic Research Funds contains this paragraph:

"Allar umsóknir og umsóknagögn skulu vera á ensku, svo ađ mögulegt sé ađ senda umsóknir í mat erlendis. Undanţágur eru veittar frá ţessari meginreglu ef birtingar á viđkomandi frćđasviđi einskorđast viđ íslenska útgáfu. Í ţeim tilvikum skal umsćkjandi fá leiđbeiningar hjá starfsmönnum Rannís. Allar umsóknir um öndvegisstyrki skulu vera á ensku, enda eru öndvegisverkefni ávallt metin af erlendum sérfrćđingum."

To the best my knowledge this is the first time applications must be submitted in English and the first suggestion that Rannis is moving towards having foreign scholars review applications.  I think this is a tremendously important step.  Iceland has a small research community, which meant that applications were more often than not reviewed by non-specialists in the applicant's subfield.   Then there was, of course, the problem of everyone knowing the other two people that might review their application - meaning that the anonymity of the referee was pretty much guaranteed not to exist.  Great news!


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband