Háskólarannsóknir á tímum kreppu (5) Stađa raun- og heilbrigđisvísinda

 

Eiríkur Steingrímsson & Magnús Karl Magnússon.

Höfundar eru prófessorar viđ lćknadeild Háskóla Íslands.

Háskólarannsóknir á tímum kreppu

(5) Stađa raun- og heilbrigđisvísinda

Rannsóknatengd nýsköpun er sú gerđ nýsköpunar sem leiđir til mests virđisauka. Oftast á sú nýsköpun uppruna í grunnrannsóknum á sviđi verkfrćđi og raun- og heilbrigđisvísinda. Stađa ţessara vísinda á Íslandi hefur hins vegar versnađ ađ mun í kjölfar kreppunnar. Vísindarannsóknir á sviđi raun- og heilbrigđisvísinda eru öflugustu rannsóknir sem stundađar eru á Íslandi. Ţetta hefur komiđ fram í öllum úttektum sem gerđar hafa veriđ á stöđu vísindarannsókna á Íslandi, nú síđast í skýrslu Rannís um ritrýndar birtingar og áhrif ţeirra. Ţrátt fyrir ţetta er stađa ţessara frćđasviđa veik í alţjóđlegum samanburđi enda samkeppnissjóđir á Íslandi veikir. Helsti samkeppnissjóđurinn sem styrkir vísindarannsóknir er Rannsóknasjóđur. Áriđ 2009 hafđi hann samtals 314 milljónir til úthlutunar í ný verkefni. Međalupphćđ styrkja var 6.1 milljón. Ţessi upphćđ dugar vart fyrir launum og rekstrarkostnađi eins rannsóknarnema í eitt ár. Rannsóknastofa međ einum nemenda er hins vegar örrannsóknastofa og langt frá sambćrilegum rannsóknastofum í nágrannalöndunum ţar sem stofur međ 5-10 nemendum eru algengar. Sá árangur sem hefur náđst í vísindarannsóknum á sviđi raun- og heilbrigđisvísinda er einkum ţví ađ ţakka ađ erlendir samstarfsađilar einstakra vísindamanna greiđa oft brúsann. Ţađ er hins vegar ekki hćgt ađ reiđa sig á slíkt til langframa og raunar má leiđa líkur ađ ţví ađ niđurskurđur á innlendu rannsóknarfé veiki samkeppnisstöđu íslenskra vísindamanna á erlendum vettvangi. Árangurshlutfall íslenskra vísindamanna í erlendum samkeppnissjóđum, s.s. 7. Rammaáćtlun, hefur veriđ gott en minni árangur heima fyrir leiđir einungis til veikari samkeppnisstöđu erlendis. Ţetta er vert ađ hafa í huga, ekki síst í ljósi ţess ađ eitt af ţremur meginstefjum í stefnu Vísinda- og tćkniráđs 2010-2012 er einmitt ađ auka alţjóđlega samvinnu.

Íslenska međalstyrkinn má bera saman viđ sambćrilega styrki á vesturlöndum. Einfaldast er ađ bera hann saman viđ međalstyrk í Bandaríkjunum ţar sem styrkjakerfiđ er samrćmt og gagnsćtt en ţar er ţađ National Institutes of Health (NIH) sem einkum styrkir rannsóknir á sviđi heilbrigđisvísinda. Flestir ef ekki allir bandarískir vísindamenn á sviđi heilbrigđis- og lífvísinda reiđa sig á styrki frá NIH en ţeir eru mikilvćgasta fjármögnunin. Međal-upphćđ verkefnastyrkja frá NIH var 416 ţúsund dollarar/ár (50 milljónir ísl. kr.) áriđ 2009. Ţetta er 9 sinnum hćrri upphćđ en međal-verkefnisstyrkur frá Rannsóknasjóđi. Frá Evrópu má nefna nćrtćkt dćmi, en samstarfsađili annars okkar hlaut nýveriđ styrk ađ upphćđ 20 milljónir sćnskra króna (330 milljónir ísl. kr.) til fimm ára frá Strategiska Fonderna. Augljóst er ađ erfitt er ađ keppa viđ vísindamenn í nágrannalöndunum međ hiđ íslenska styrkjakerfi ađ vopni.

Áhugaleysi stjórnvalda á rannsóknum á sviđi verkfrćđi, raun- og heilbrigđisvísinda kemur fram á ýmsan hátt. Í fyrsta lagi má nefna áhugaleysi gagnvart Rannsóknasjóđi og takmarkađan áhuga á ađ breyta pólitískum vísindasjóđum (t.d. AVS sjóđnum) í alvöru vísindasjóđ. Í öđru lagi má nefna ađ ţrátt fyrir endurteknar tilraunir hefur enn ekki tekist ađ fá niđurfelldan virđisaukaskatt af rannsóknavörum. Í ţriđja lagi hefur mennta- og menningarmálaráđherra nýlega skipađ Gćđaráđ háskóla sem ćtlađ er ađ tryggja gćđi háskólastarfsemi á Íslandi og bćta kennslu og rannsóknir á markvissan hátt. Ţetta skref er fagnađarefni. Ţađ er hinsvegar athyglisvert ađ enginn ţeirra erlendu sérfrćđinga sem skipađir hafa veriđ í ráđiđ hafa menntun eđa reynslu á sviđi tilraunavísinda (verkfrćđi, raun- eđa heilbrigđisvísinda). Ţađ virđist ţví ćtlun yfirvalda ađ láta meta ţessi vísindi, sem allir mćlikvarđar segja ađ séu ţau sterkustu á Íslandi, af einstaklingum sem ekki ţekkja til ţessara vísinda. Áhugaleysi stjórnvalda gagnvart málaflokknum er áhyggjuefni. Ţađ er mikilvćgt fyrir framtíđ Íslands ađ efla rannsóknatengda nýsköpun. Fáir hefđu spáđ ţví fyrir 20 árum ađ áhugaverđustu fyrirtćki Íslands áriđ 2010 störfuđu á sviđi stođtćkja, erfđafrćđi, tölvuleikja eđa lyfjaframleiđslu. Ef sambćrileg óvćnt nýsköpun á ađ geta orđiđ til í framtíđinni, er mikilvćgt ađ stórefla samkeppnissjóđi, sérstaklega á sviđi raun- og heilbrigđisvísinda.

Í ţessum greinarflokki höfum viđ lagt áherslu á samfélagslegt hlutverk vísinda og nýsköpunar. Vísindi geta skapađ eina af stođum nýs samfélags. Til ţess ađ ţetta verđi ađ veruleika verđum viđ ađ endurskođa fjármögnun og gćđamat vísindarannsókna á Íslandi. Viđ leggjum til ađ á aldarafmćli Háskóla Íslands hefjist slík endurskođun. Í ţeim tilgangi mćtti skipa ráđgjafarráđ alţjóđlegra vísindamanna og annarra sérfrćđinga á sviđi nýsköpunar. Ráđgjöf slíks hóps gćti hjálpađ okkur ađ brjótast úr viđjum stofnanafjárveitinga og um leiđ leyst úr lćđingi nýjan kraft innan háskólasamfélagsins. Á sama tíma ţurfa stjórnvöld ađ gera sér grein fyrir ađ raunveruleg verđmćtasköpun byggir á ţekkingu og ađ slík fjárfesting er langtímafjárfesting sem leggur grunn ađ öflugu, frjóu og upplýstu samfélagi sem skapar eftirsóknarvert umhverfi fyrir komandi kynslóđir.

 

Birtist í Fréttablađinu haustiđ 2010.

Sett inn fyrir hönd höfunda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband