Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Leiđin út

Ţađ er alltaf ánćgjulegt ađ sjá ungt íslenskt vísindafólk standa sig vel. Páll Ţórđarson lauk prófi frá HÍ en hefur síđan numiđ ytra og nú starfađ ytra. Fólk sem leggur stund á raunvísindi viđ HÍ hafa lönguđ stađiđ sig vel í framhaldsnámi ytra, komist í góđar stöđur og lagt mikiđ af mörkunum í ţekkingarleit okkar. Viđ leggjum áherslu á ţađ viđ nemendur okkar í líffrćđi, ađ góđar einkunnir séu ađgöngumiđi ađ útlöndum og öđru lífi. Ţađ á sérstaklega vel viđ í núverandi efnahagsţreningum.

Ţađ er góđur kostur ađ leggja meiri áherslu á grundvallar vísindi í menntun ţjóđarinnar, sem skila sér í talnalćsi, sköpunarkrafti, gagnrýni og sjálfstćđri hugusun.


mbl.is Íslenskur efnafrćđingur hlýtur hvatningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband