Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Áhugi fjölmiđla á vísindum er yfirborđskenndur

Eitthvađ er til í ţessu hjá Stefáni um gagnrýnisleysi fjölmiđlafólks en ég held ađ ţađ séu nćgir vísindalegir álitsgjafar, ţađ sé enginn skortur á ţeim. Vandinn liggur frekar í ţví ađ fjölmiđlafólk er ekki eđa sjaldnast menntađ í raunvísindum og lítill áhugi er fyrir vandađri umrćđu um vísindi, eđli ţeirra og takmarkanir.  Hvert er hlutfall frétta af dćgurstirnum, íţróttum og munađarvörum á móti umrćđu um vísindi og frćđi? Talsvert hátt og stjórnast vissulega af ţví sem ađ fólk vill lesa. Snýst ţetta kannski ađ einhverju leyti um ábyrgđ fjölmiđla, ţmt opinbera. Er ekki lag ađ endurvekja nýjustu tćkni og vísindi!  Svipađir ţćttir eru hjá flestum norrćnu sjónvarpsstöđunum. Umrćđa um vísindi er heldur ekki eingöngu um vísindi, heldur líka um fjármögnun, uppbyggingu og ađra samhangandi ţćtti. Ţetta eru ţá pólitískar spurningar um vísindi.

ritstj. 


mbl.is Vilhallir ÍE í umfjöllun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđiđ í 40 nýjar akademískar stöđur - Svafa Grönfeldt

 

Birtist í Viđskiptablađinu föstudaginn 28. mars 2008


Meistaranám í verkfrćđi samtímis í Reykjavík, Boston og Singapore

Í kjölfar samstarfs HR og MIT í Boston um uppbyggingu meistaranáms í verkfrćđi hefst nýr kafli í háskólastarfi hér á landi. Beitt verđur nýstárlegum kennsluađferđum ţar sem sérfrćđingar HR og MIT kenna samtímis í ţremur heimsálfum. 500 manns starfa nú viđ HR frá 23 löndum. Nýbygging HR er ađ rísa í Vatnsmýrinni og er talin kosta á bilinu 10-11 milljarđa króna. Svafa Grönfeldt, rektor skólans, segir ađ fjármögnun allra stćrstu verkefna sé tryggđ.

 

"Viđ byggjum skólann upp međ ţađ fyrir augum ađ hann verđi alţjóđlegur. Til ađ ţađ markmiđ náist ţarf starfsfólk skólans ađ vera frá öllum heimshornum og nemendur sömuleiđis. Viđ einbeitum okkur ađ ţví ađ skapa ađstćđur sem lađa ađ sérfrćđinga frá mörgum af bestu skólum heims og tryggjum ţannig íslenskum frćđimönnum og nemendum fyrsta flokks fjölţjóđlegt vinnuumhverfi. Ţannig undirbúum viđ Íslendinga best fyrir framtíđina. Međ ţessum hćtti geta nemendur HR notiđ ţess besta erlendis frá, stundađ nám međ fólki frá ólíkum menningarheimum og á sama tíma starfađ undir leiđsögn framúrskarandi sérfrćđinga og stjórnenda hér á landi. Viđ erum í raun ađ flytja heiminn heim."
 

Hlutverk HR er ađ auka samkeppnishćfni nemenda og reyndar ţjóđfélagsins alls. Auk sérfrćđiţekkingar er taliđ ađ alţjóđleg fćri og samskiptaleikni muni verđa ţeir eiginleikar sem verđa hvađ eftirsóttastir á vinnumarkađi 21. aldar. Námsframbođ HR og kennsluađferđir miđa ađ ţví markvisst ađ efla ţessa ţćtti. Íslenska er og verđur fyrsta tungumál skólans. HR er íslenskur skóli sem ţjónar íslenskum háskólanemum fyrst og fremst. Hins vegar bjóđum viđ núna 137 námskeiđ á ensku og meistaranám skólans verđur í fyllingu tímans allt í bođi á ensku. Ţetta gerum viđ til ađ auka ađgengi erlendra nemenda og kennara ađ skólanum. Á árunum 2010-11 munum viđ hefja markađssetningu skólans erlendis međ tilkomu ađstöđu á heimsmćlikvarđa í Vatnsmýrinni. Međ öflugri uppbyggingu háskólanets HR opnast samhliđa ţessu tćkifćri fyrir íslenska nemendur ađ taka hluta af námi sínu í HR erlendis. Ţessi ţjónusta skólans er í mikill sókn og á ţessu ári er ţreföldun á fjölda umsókna HR-inga um skiptinám viđ einhvern af samstarfsskólum okkar víđa um heim," segir Svafa Grönfeldt.
 

Ţađ er margt fram undan í starfsemi HR. Fyrsta steypan rann í mót nýbyggingar skólans í Vatnsmýrinni fyrir fáeinum vikum og segir Svafa áćtlađ ađ flutt verđi í stóran hluta nýja húsnćđisins haustiđ 2009. Auk ţess verđur ráđiđ í 40 akademískar stöđur viđ skólann á nćstu misserum.  Nýbyggingin í Vatnsmýrinni er ţannig hönnuđ ađ stórt yfirbyggt torg verđur í miđju hennar sem allar deildir skólans ganga út frá. Hönnunin miđar ađ ţví ađ deildirnar komi allar saman í miđrýminu og hugmyndin er sótt til ítalskrar hönnunar frá miđöldum sem stuđlar ađ flćđi og samskiptum milli fólks, bćđi kennara og nemenda og almennings sem vill heimsćkja skólann. Hugmyndafrćđi byggingarinnar er ekki síst í samrćmi viđ óskir atvinnulífsins sem leggur áherslu á sem breiđastan grunn í menntun nemenda. Vissulega gerum viđ miklar kröfur um sérfrćđiţekkingu, en um leiđ vill skólinn ađ nemendur geti átt samskipti viđ nemendur og kennara annarra frćđigreina. Ţannig er nú lífiđ einfaldlega ţegar viđ hefjum dagleg störf og best ađ kynnast ţví einnig í námi."

 

Byggingin kostar 10-11 milljarđa kr.

"HR einbeitir sér sérstaklega ađ sviđum sem tengjast viđskiptum og lögfrćđi, tćkni og heilsu. Í stađ ţess ađ dreifa kröftunum einbeitum viđ okkur ađ ţessum kjarnafrćđasviđum. Viđ höfum ţann metnađ ađ vera ávallt fyrsti valkostur nemenda og starfsmanna á ţessum sviđum. Hugmyndin er sú ađ verja ţeim fjármunum sem viđ höfum til umráđa til ţess ađ dýpka og styrkja núverandi starfsemi skólans fremur en ađ fjölga mikiđ nemendum eđa deildum. Sérstađa HR er einstaklingsmiđuđ ţjónusta viđ nemendur sem endurspeglast í takmörkuđum fjölda í kennslustundum og hagnýtum kennsluađferđum skólans. Samkvćmt könnun Ríkisendurskođunar međal háskólanema 2007 voru gćđi kennslu mest í Háskólanum í Reykjavík. Í ţessari sömu úttekt kom fram ađ kennsla, ađstađa og ađgengi ađ kennurum var best í HR, en akademísk stađa mest hjá HÍ. Akademísk stađa byggir á fjölda rannsókna sem birtar eru í ritrýndum akademískum tímaritum. HR er ađeins tíu ára gamall skóli og ţađ ađ hafa náđ ţví ađ vera međ mestu gćđi í kennslu á ţeim tíma finnst okkur vera talsvert afrek. Viđ erum fyrsti valkostur nemenda sem sćkjast eftir góđri kennslu og virkum tengslum viđ atvinnulíf og erlenda háskóla.  Stökkbreyting hefur átt sér stađ undanfarin misseri í rannsóknarvirkni viđ HR og viđ höfum markađ okkur framtíđarsýn og ađgerđaáćtlun um uppbyggingu framsćkinna rannsókna viđ skólann. Mikil aukning er í birtingum rannsókna HR-inga úr öllum deildum og fékk skólinn m.a. nýlega styrk frá Evrópusambandinu upp á 120 milljónir kr. til rannsókna í lagadeild, sem er samstarfsverkefni fjögurra háskóla í Evrópu. Liđur í uppbyggingu skólans er ađ viđ erum núna ađ ráđa í 40 akademískar stöđur til viđbótar viđ einvala liđ skólans. Viđ sćkjum hratt fram og teljum okkur jafnframt hafa fjármagnađ okkur fyrir ţann vöxt sem er fram undan," segir Svafa. Eignarhaldsfélagiđ Fasteign fjármagnar og sér um framkvćmdir viđ nýbyggingu HR og mun eiga bygginguna og leigja til baka til HR til nćstu áratuga.  Auk ţess hefur HR kauprétt á henni á 5 ára fresti," segir Svafa. Ţróunarsjóđur HR mun standa straum af uppbyggingu mannauđs og háskólanets skólans. 
 

Háskólabyggingin, sem nú er ađ rísa, verđur fullbyggđ alls liđlega 40.000 fermetrar ađ stćrđ. Ţađ er áćtlađ ađ hún kosti á bilinu 10-11 milljarđa króna. Ţađ er ÍSTAK sem bauđ lćgst í uppsteypu og ađalverktöku húsbyggingarinnar, en fram undan eru fjölmörg útbođ á einstaka verkţáttum. Verkefniđ er afar metnarfullt. Svafa segir ađ hćgt hefđi veriđ ađ reisa ódýrari byggingu en ađ óskin hafi veriđ ađ húsnćđiđ vćri sveigjanlegt, kennslu- og rannsóknarađstađa yrđi á heimsmćlikvarđa og ađ húsiđ yrđi jafnframt kennileiti í Reykjavík sem félli vel ađ umhverfi sínu.  "En fyrst og fremst vildum viđ byggja háskóla eins og best gerist fyrir Íslendinga. Viđ hugsum ţetta ţannig ađ Íslendingar komi til náms í Vatnsmýrina, en njóti leiđsagnar innlendra og erlendra kennara frá Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Viđ höfum í ţessu samhengi talađ um ađ fá heiminn heim. Ţetta er nokkuđ algengt módel víđa um heim til ţess ađ bregđast viđ ţví sem kallast "brain drain", eđa ţekkingartap út úr landinu, og til ađ stuđla ađ "brain gain", eđa ţekkingarávinningi inn í landiđ. Síđustu árin hafa  jađarríki eins og Íslandi ráđist í uppbyggingu fyrirmyndar háskólasvćđa og lađa vísindamenn hvađanćva ađ. Áđur var einungis ađ finna bandaríska og breska skóla á listum yfir topp háskóla heims. Nú eru meira en 30 lönd međ skóla á slíkum listum. Viđ leggjum allt kapp á ađ fá Íslendinga heim sem hafa starfađ í útlöndum og eru tilbúnir ađ koma heim eftir langa útiveru. En viđ leggjum líka áherslu á ađ fá til okkar einstaklinga sem skara fram úr á hverju sviđi fyrir sig, jafnt útlendinga sem Íslendinga. Hjá HR eru núna 500 starfsmenn frá 23 löndum og viđ erum nú ţegar búin ađ ráđa í tólf af ţeim 40 akademísku stöđum sem til stendur ađ ráđa í á nćstunni. Ţetta er ţví ađ verđa mjög öflugur pottur ţar sem blandast saman fjölbreytt frćđasamfélag og menningarheimur."

 

Stuđningur atvinnulífsins

Svafa segir ađ rekstur skólans hafi gengiđ mjög vel. Međ ráđdeild í rekstri og í góđćrinu undanfariđ hefur skólinn safnađ eigin fé, m.a. međ frjálsum framlögum frá fyrirtćkjum og einstaklingum. HR er jafnframt međ ţjónustusamninga viđ ríkiđ sem tryggir honum ákveđin fjárframlög međ hverjum nemanda. Ţar fyrir utan innheimtir HR skólagjöld. Ţau eru um 25% af tekjum skólans en 75% teknanna koma eftir öđrum leiđum. Um 50% teknanna eru vegna ţjónustusamninga viđ ríkiđ og um 25% frá atvinnulífinu, Símenntun og eftir öđrum leiđum. Stjórnvöld sýndu mikla framsýni ţegar skilyrđi voru sköpuđ fyrir ný rekstrarform á háskólastigi. Jafnrćđi er međ einkareknu háskólunum og ţeim ríkisreknu ţegar kemur ađ ţjónustusamningum viđ ríkiđ vegna kennslu en framlög ríkisins til rannsókna o.fl. eru hins vegar enn margföld til ríkisreknu háskólanna.  Árangurinn af samkeppni í kennslu á háskólastigi hefur skilađ gríđarlegum árangri í auknum gćđum kennslu undanfarin ár og ţví er reiknađ međ ađ hljóti ađ styttast mjög í ţađ ađ ađgengi ađ rannsóknarfé verđi einnig jafnađ. Ţá ćtti líka ađ sjálfsögđu ađ heimila skólagjöld í ríkisreknu háskólunum ef ţeir ţess óska. Skólagjöld viđ HR eru 127.000 krónur á önn. Svafa segir ađ ţađ sé markmiđ skólans ađ halda skólagjöldum í hófi. Ţau eigi ekki ađ koma í veg fyrir ađ fólk geti stundađ nám viđ HR. Skólinn hefur m.a. frá upphafi bođiđ upp á styrki til nýnema og til ţeirra nemenda sem ná frammúrskarandi árangri í námi. Hins vegar sé leitađ markvisst eftir stuđningi atvinnulífsins og skynsemi höfđ ađ leiđarljósi viđ rekstur skólans í ţeim tilgangi ađ geta bođiđ upp á alţjóđlega menntun fyrir íslensk skólagjöld. "Fjölmörg fyrirtćki hafa stutt dyggilega viđ bakiđ á HR í gegnum tíđina, m.a. Glitnir, Landsbankinn, Kaupţing, Straumur, Síminn, Sjóvá og VÍS, Eimskip, Orkuveita Reykjavíkur, KPMG og Deloitte, auk verkfrćđistofa og fjölmargra annarra fyrirtćkja. Jafnfamt hefur stuđningur Reykjavíkurborar viđ skólann veriđ okkur ómetanlegur," segir Svafa. HR er ađ meirihluta í eigu sjálfseignarstofnunar Viđskiptaráđs Íslands og ađrir eigendur eru Samtök atvinnulífsins og Samtök iđnađarins. Til ađ gera skólanum kleift ađ stíga nćsta skref í uppbyggingu sinni og hrinda framtíđarsýn skólans í framkvćmd var á síđasta ári ákveđiđ ađ fjölga í hópi huthafa og styrkja skólann ţannig enn frekar fjárhagslega og stjórnunarlega.
 

Athygli vakti ţegar Róbert Wessmann lagđi skólanum til einn milljarđ króna á síđasta ári. Liđlega 800 milljónir af ţeim fjármunum fóru í Ţróunarsjóđ skólans og er veriđ ađ nýta ţá núna til uppbyggingar á tćkni- og mannauđi skólans. Afgangnum var variđ til ađ styrkja eigiđ fé skólans međ auknu hlutafé frá Bakhjörlum HR en í ţeirra hópi eru nú ţegar Glitnir, Eimskip og Salt Investments. Vonir standa til ađ fleiri bćtist í hópinn á nćstu árum. "Fjárhagslegir hagsmunir  eigenda skólans eru engir. Skólinn greiđir ekki arđ til hluthafa og eigendur geta ekki gengiđ ađ eignum skólans, hvorki fjármunum, landrými né öđrum eigum. Ávinningur hluthafa er fyrst og fremst samfélagslegur. Algengt er ađ einstaklingar og fyrirtćki styrki listir og menningu og bakhjarlar HR töldu ađ ţessum tilteknu fjármunum vćri mjög vel variđ til uppbyggingar alţjóđlegs háskóla hér á landi. Róbert og ađrir sem styrkt hafa skólann undanfarin ár hafa séđ hvers virđi öflug samkeppni á sviđi háskólamenntunar er. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ hér séu fleiri en einn öflugur skóli og raunverulegir valkostir séu fyrir hendi, bćđi fyrir nemendur og kennara. Ţar sem rannsóknarfé til uppbyggingar á akademískum styrk okkar er takmarkađ og viđ viljum halda skólagjöldum í lágmarki, en á sama tíma bjóđa nemendum skólans upp á nám hér á landi sem er jafn gott og best gerist erlendis, ţurfum viđ ađ fara nýjar leiđir. Viđ fáum til liđs viđ okkur leiđandi skóla á hverju frćđasviđi. Sköpum spennandi fjölţjóđlegt vinnuumhverfi ţar sem landfrćđileg lega og sérstađa Íslands er nýtt til hins ítrasta. Ţannig vinnum viđ ţvert á landamćri og yfirstígum fjárhagslegar hindranir. Ţađ er ţó deginum ljósara ađ án stuđnings stjórnvalda međ auknu frelsi háskólanna og án innspýtingar sem Ţróunarsjóđurinn hefur veriđ frá bakhjörlum HR, hefđum viđ aldrei getađ gert ţađ sem viđ erum ađ gera núna," segir Svafa.

 

Hún segir ađ eins og stađan sé í efnahagsmálum sé ţess vart ađ vćnta ađ frjáls framlög frá fyrirtćkjum og einstaklingum til skólans verđi jafnmikil og undanfariđ ár. Mikill léttir sé ađ hafa náđ ađ fjármagna stćrstu verkefnin áđur en ástandiđ á markađnum breyttist til hins verra. "Viđ erum fjárhagslega vel sett nćstu árin. Stćrsta verkefniđ núna hefur veriđ ađ fjármagna uppbyggingu á mannauđnum ţannig ađ hann verđi ađ sama skapi öflugur og húsakosturinn."
Húsiđ getur rúmađ fullbyggt allt ađ 5.000 nemendur en núna eru 3.000 nemendur viđ skólann. Svafa segir ađ óskastađan sé sú ađ um 4 ţúsund nemendur séu viđ skólann. Eins og stađan er núna ţarf skólinn ađ hafna allt ađ 60% umsćkjenda í sumum deildum. "Ađsókn ađ HR er mikil og viđ veljum umsćkjendur af kostgćfni. Viđ sćkjumst eftir fólki sem sýnir frumkvćđi og kraft. Viđ lítum m.a. til einkunna, skapandi hugsunar, félagsstarfa, íţrótta- og tónlistariđkunar sem og reynslu umćkjenda. Viđ erum líka ađ leita ađ fólki sem hefur sýnt ákveđna frumkvöđlahegđun eđa látiđ ađ sér kveđa á öđrum vettvangi," segir Svafa.

 

Ađkoma erlendra háskóla

Nýjung í starfsemi háskóla á Íslandi er svokallađ ráđgjafaráđ sem starfar viđ hliđina á háskólaráđi HR. Ráđgjafaráđiđ hefur ţađ verkefni međ höndum ađ vinna međ rektor og stjórnendum skólans ađ ţví ađ styrkja akademíska stöđu skólans á nćstu ţremur árum og alţjóđavćđa hann. Í ráđgjafaráđi sitja prófessorar og stjórnendur frá MIT háskólanum í Boston, Northwestern University í Chicago, Columbia University í New York, Exeter University, sem var valinn besti háskólinn í Bretlandi í fyrra, IESE-háskólanum á Spáni, sem var útnefndur besti háskólinn á sviđi stjórnunar- og framhaldsmenntunar á sviđi viđskipta, og Strathclyde í Skotlandi. Ráđgjafaráđiđ gefur alla sína vinnu en samstarfiđ komst á laggirnar í gegnum tengslanet starfsmanna HR. Svafa segir ađ vinna ráđgjafaráđsins sé ómetanlegt framlag til eflingar skólans. "Ástćđan fyrir ţví ađ ţessir ađilar vilja taka ţátt í stefnumörkun skólans er sú ađ ţađ er ekki á hverjum degi sem ţeir fá tćkifćri til ađ hanna skóla frá grunni. HR hefur stundađ nýsköpun í kennslu og sérfrćđingar MIT og Columbia koma hingađ međal annars til ađ gera tilraunir međ nýjar ađferđir viđ kennslu. Viđ erum komin međ fjármögnun til ađ byggja upp nýja tegund rannsóknarháskóla og skólinn er stađsettur mitt á milli Evrópu og Bandaríkjanna.  Ísland og HR hefur margt fram ađ fćra til annarra háskóla. Viđ ţurftum bara smá hugrekki til ađ láta á ţađ reyna og smá útsjónarsemi viđ ađ skilgreina og fjármagna slíkt samstarf. Nýja ráđgjafaráđiđ er okkur dýrmćtur reynslubrunnur sem mun hrađa mjög akademískum ţroska HR. Ráđgjafaráđiđ var hjá okkur fyrir tveimur vikum og hefur skilađ af sér fyrstu tillögum. Nú er ég međ langan ađgerđalista yfir ţađ sem ráđiđ vill ađ viđ gerum á nćstu ţremur árum til ţess ađ ná ţví markmiđi okkar ađ verđa međ framsćknustu skólum í Evrópu. Viđ gerum okkur engar grillur um ađ HR verđi Harvard eđa Yale. Ţađ keppa fáir viđ ţá á nćstu árum. Hins vegar hefur indverskum skólum, ţar á međal viđskiptaháskóla einum, tekist ađ komast í hóp bestu viđskiptaskóla heims á örfáum árum. Svo ţetta er hćgt. Ţeir hafa stađiđ ađ uppbyggingu sinni á ákveđinn hátt og viđ erum ađ skođa og ćtlum m.a. ađ nýta okkur ţeirra ađferđir. Viđ keppum ekki ađ ţví ađ komast á lista yfir bestu háskóla heims á öllum sviđum heldur viljum viđ skapa okkar eigiđ rými og sérstöđu ţannig ađ ţeir sem hingađ koma til náms og rannsóknarstarfa fái hér eitthvađ sem ţeir fá ekki svo ađveldlega annars stađar. Viđ ćtlum ađ gera okkar besta til ţess ađ fćra heiminn heim og skapa nýjan vettvang fyrir innlenda og erlenda nemendur og frćđimenn í Reykjavík.

 

Nýr heimur ţeirra bestu

Svafa segir ađ mikil gerjun sé nú á háskólamarkađi um allan heim. Rótgrónum menntastofnunum sé nú ögrađ međ tilkomu nýrra framsćkina háskóla. Ýmsir gagnrýna nú hefđir viđ mat á akademískri stöđu háskóla og fćra rök fyrir ţví ađ háskólar séu orđnir of fjarlćgir atvinnulífi og ţví samfélagi sem ţeir ţjóna. Stjórnskipulag og akademísk framgangskerfi hamli framţróun ţeirra, gćđum kennslu og endurnýjun innan stofnananna. Sem svar viđ ţessari ţróun hafa nýir skólar í eigu fyrirtćkja, einstaklinga og stofnana sprottiđ upp víđa um heim. Ţessi ţróun hefur ađ margra mati leitt til nýsköpunar í kennslu og gert skil skóla og atvinnulífs óskýrari. Ţeir framsćknustu á međal rótgróinna skóla nýta nú vörumerki sín til fjáröflunar. Ţekking gengur kaupum og sölum. Háskólanet eru farin ađ myndast og tćkninýjungar gera hindranir vegna landfrćđilegrar legu skólanna ađ engu. Háskólinn í Reykjavík ćtlar sér ađ nýta ţessa ţróun til fulls.

 

HR hefur tekiđ upp samstarf viđ starfsfólk frá MIT á fjölmörgum sviđum. Undanfarna mánuđi hafa fulltrúar MIT veriđ hér á landi og fulltrúar HR hafa dvaliđ viđ MIT á međan unniđ hefur veriđ ađ hönnun nýs meistaranáms í verkfrćđi viđ HR. Námiđ hefst í september nćstkomandi. Ţađ skemmtilega viđ ţetta nám er ađ hluti ţess verđur kenndur samtímis í Singapore, Boston og Reykjavík. Kennarar MIT munu annast kennsluna ásamt kennurum HR og tćknin verđur notuđ til ađ flytja fyrirlestrana á milli ţriggja heimsálfa. Tveir skjáir og tvćr myndavélar verđa í kennslurýmum. Leggi nemandi í HR fram spurningu til kennara í Boston birtist mynd af honum á öđrum skjánum í Singapore og Boston og öfugt. Á hinum skjánum er ávallt mynd af kennaranum. VGK-hönnun hefur veriđ bakhjarl HR viđ fjármögnun undirbúnings samstarfsins viđ MIT og lagt mikiđ af mörkum til ţess ađ koma samstarfinu viđ MIT á laggirnar.
 

"Ţetta er í fyrsta sinn sem meistaranám fer fram međ ţessum hćtti. MIT hefur veriđ ađ ţróa ţessa tćkni og notar okkur núna ađ vissu leyti í tilraunaskyni. MIT er ađ flytja út sína ţekkingu og viđ erum vissulega ađ kaupa af skólanum ákveđna ţjónustu en um leiđ tökum viđ ţátt í tilraun međ tćkni sem MIT ćtlar ađ innleiđa í sína starfsemi. Međ ţessu samstarfi viđ MIT hafi myndast náin tengsl milli stjórnenda og kennara á Íslandi og í Boston. Margar hugmyndir hafa fćđst í kjölfariđ og ţar á međal fjarnámiđ. MIT sér marga möguleika á Íslandi, ekki síst á sviđi jarđhitafrćđi og grćnnar orku. Viđ höfum innleitt stóran hluta af tillögum MIT í sambandi viđ uppbyggingu á verkfrćđináminu og nú er ađ hefjast annar fasi samstarfsins sem kennsla í meistaranámi. Ţessi seinni hluti samningsins felur einnig í sér ađ kennarar okkar verđa í ţjálfun í Boston og ţeirra kennarar koma hingađ. En fyrst og fremst erum viđ ađ prófa ţessa nýju tćkni. Ţeir hafa prófađ ţessa ađferđ í Singapore og vilja núna bćta fyrsta Evrópulandinu viđ. Ţađ réđ miklu um ađ auđvelda ţetta ferli ađ fjarlćgđin milli Reykjavíkur og Boston er ađeins fjórir og hálfur tími og tungumálaerfiđleikum er ekki fyrir ađ fara. Nokkrir íslenskir kennarar viđ HR hafa líka útskrifast frá MIT, sem hjálpađi mjög til viđ ađ koma ţessum sterku tengslum á milli skólanna," segir Svafa. Auk ţess er í uppsiglingu fimm ára rannsóknarverkefni međ ţáttöku vísindamanna MIT, HR og hóps annarra íslenskra vísindamanna, m.a. á sviđi endurnýtanlegra orkugjafa. Fyrst um sinn verđur stefnt ađ ţví ađ bjóđa upp á fjóra áfanga í meistaranámi í samstarfi viđ MIT. Ađ öđru leyti verđur meistaranámiđ ađ stćrstum hluta byggt upp á Íslandi međ íslenskum og erlendum kennurum. 60 manna hópur nemenda frá MIT heimsótti HR yfir páskana og von er á öđrum 50 manna hópi frá Columbia-háskóla í júní.

 

En fleiri samstarfsverkefni á borđ viđ ţessi eru í undirbúningi. Von er á sérfrćđingum frá London Business School í apríl til ađ gera úttekt á viđskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Ţeir munu starfa međ stjórnendum og kennurum deildarinnar viđ mótun framtíđarstefnu og skipulags framhaldsnáms viđ deildina. Fyrir hópnum fer fyrrverandi ađstođarrektor London Business School. HR hefur nú aukiđ enn frekar samstarf sitt viđ Columbia-háskólann í New York og munu fyrstu HR-ingarnir sćkja tíma í New Your í sumar á vegum kennslu- og lýđheilsudeildar HR. Sú deild mun einnig hleypa af stokkunum nýju stjórnendanámi fyrir heilbrigđsstarfsmenn í haust (MPHe) međ ţátttöku kennara frá HR, McGill-háskóla í Kanada og Columbia University. Síđast en ekki síst hefur tekist ađ koma á samstarfi viđ IESE, einn af leiđandi viđskiptaháskólum Evrópu, á sviđi símenntunar fyrir stjórnendur. Ţađ er svokallađ AMP (Advanced Management Program) sem bođiđ verđur upp á bćđi hér heima og í Barcelona á Spáni. Líkt og í MBA-námi HR koma kennarar í ţessu námi frá leiđandi viđskiptaháskólum í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Viđ setjum markiđ hátt og gerum miklar kröfur til okkar sjálfra og nemenda okkar. Ţađ er enginn vafi í mínum huga ađ framtíđin er HR," segir Svafa Grönfeldt rektor, brosandi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband