Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Forgangsröđun í ţágu vísinda og nýsköpunar

Greinin Forgangsröđun í ţágu vísinda og nýsköpunar eftir Guđrún Nordal birtist í Morgunblađinu 4. september. Hún er endurprentuđ hér međ leyfi höfundar.

Forgangsröđun í ţágu vísinda og nýsköpunar

Hvernig virkjum viđ ţann kraft sem býr í okkur sjálfum, í hug- og verkviti okkar? Hvernig föngum viđ mannauđinn, okkar dýrmćtustu auđlind? Hvernig tryggjum viđ ađ unga fólkiđ okkar fái notiđ sinna ólíku hćfileika og skili framlagi til samfélagsins? Íslenskt samfélag breytist hratt. Atvinnulífiđ áriđ 2014, og ţau tćkifćri til nýsköpunar sem nú blasa viđ ungu fólki, eru allt önnur en ţau voru fyrir ađeins tíu árum. Ţađ er ţví nauđsynlegt ađ viđ séum tilbúin til ađ horfa gagnrýnum augum á ţađ stođkerfi vísinda, menntunar og nýsköpunar sem byggst hefur upp á lýđveldistímanum. Hvernig ţjónar ţađ ţeim sem nú vaxa úr grasi?

Stefna stjórnvalda fyrir vísindi og nýsköpun er mörkuđ af Vísinda- og tćkniráđi til ţriggja ára í senn, og hún ţarf ađ svara síbreytilegum ţörfum samfélagsins. Í ráđinu sitja sextán fulltrúar hagsmunaađila, háskóla, rannsóknastofnana og atvinnulífs. Forsćtisráđherra er formađur ráđsins, en auk ţess eiga sex ađrir ráđherrar sćti í ráđinu. Stefnan endurspeglar ţví áherslur stjórnvalda á hverjum tíma jafnt sem hagsmunađila. Um hana á ţví ađ vera sátt.

En ekki er nóg ađ marka stefnu. Á fundi Vísinda- og tćkniráđs í maí síđastliđnum var í fyrsta sinn samţykkt ađgerđaáćtlun um stefnuna (sjá http://www.forsaetisraduneyti.is/vt/adgerdaaaetlun/) sem brýtur ađ ýmsu leyti blađ í málaflokknum og sýnir ađ stjórnvöld hafa ákveđiđ ađ forgangsrađa myndarlega í ţágu vísinda og nýsköpunar. Ţar var samţykkt áćtlun um stórauknar fjárveitingar ríkisins, 800 milljónir áriđ 2015 og 2 milljarđa áriđ 2016, í Rannsóknarsjóđ og Tćkniţróunarsjóđ, tvo mikilvćgustu samkeppnissjóđi vísinda og nýsköpunar í landinu. Sterkir samkeppnissjóđir sem byggja á erlendu jafningjamati og ströngum gćđakröfum eru besta leiđin til ađ tryggja sveigjanleika og ađ opinbert fé renni til verkefna sem standast alţjóđlega samkeppni. Í tengslum viđ auknar opinberar fjárveitingar voru einnig samţykktar mikilvćgar ađgerđir, m.a. um skattahvata, til ađ örva fjárfestingu atvinnulífsins í nýsköpun og vísindum, svo ađ ţćr geti aukist um allt ađ 5 milljarđa á sama tímabili.

Í áćtluninni er ađ finna margvíslegar ađgerđir sem snúa ađ háskólum og menntakerfinu almennt, rannsóknarstofnunum og atvinnulífi. Í fámenninu vantar okkur alltaf fólk međ ákveđna hćfni og ţví eru skilgreindar leiđir til ađ tryggja ađ íslenskur vinnumarkađur sé samkeppnishćfur og ađlađandi fyrir erlenda sérfrćđinga. Gjaldeyrishöftin eru vitaskuld stór og alvarleg hindrun á vegi nýsköpunar, en viđ ţurfum einnig ađ ryđja ýmsum öđrum hindrunum úr vegi. Í mörgum tilvikum reynist flókiđ ađ meta árangur af opinberum fjárfestingum í ţennan mikilvćga málaflokk, og ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ leggja fé í heildstćtt upplýsingakerfi sem fylgist međ starfsemi ţeirra ótalmörgu eininga sem starfa um allt land. Öll ţessi verkefni krefjast samvinnu margra ađila, ekki ađeins stjórnvalda heldur háskóla, rannsóknastofnana og nýsköpunarfyrirtćkja. Ţau snúast ekki einungis um fjárveitingar, heldur um öguđ vinnubrögđ og vilja til breytinga.

Ţekkingarsköpun verđur ć flóknari í tćknivćddum heimi og ţví ţarf atvinnulífiđ á öflugum sérfrćđingum ađ halda sem geta stađiđ sig í hinni hörđu alţjóđlegu samkeppni. Sú ţekkingarsköpun sem verđur til í vísindastarfi birtist ekki ađeins í nýsköpun í nýjum fyrirtćkjum sem hafa burđi til ađ vaxa og verđa stólpar í atvinnulífinu, eins og dćmi eins og Össur, Marel, CCP og Decode sanna. Nýsköpun í landbúnađi, sjávarútvegi, ferđaţjónustu og orkuiđnađi sýnir ađ í hefđbundnum atvinnugreinum er einnig mikiđ svigrúm til verđmćtasköpunar. En nýsköpun birtist ekki ađeins í vöru. Menningarleg og samfélagsleg nýsköpun í opinbera geiranum, s.s. í menntakerfinu og heilbrigđis- og velferđarstofnunum, skilar okkur miklum ávinningi, bćtir ferla, eykur gćđi og hagrćđir.

Íslenskt samfélag er örsmátt, en ţó höfum viđ ótrúlega mörg tćkifćri til verđmćtasköpunar. Ţau ţurfum viđ ađ grípa saman og í samvinnu viđ öfluga alţjóđlega samstarfsađila. Ţau snúa ekki ađeins ađ efnhagslegum ábata heldur hvetja okkur til ađ leggja okkar ađ mörkum viđ lausn ţeirra áskorana sem mannkyniđ stendur frammi fyrir. Ég fagna ţví ađ stjórnvöld hafi međ samţykkt ađgerđaáćtlunar sýnt ríkan skilning á ţví grundvallarhlutverki sem menntun, vísindi og nýsköpun munu gegna á 21. öldinni – nú er ţađ okkar allra ađ fylgja henni fast eftir.

Guđrún Nordal

Formađur vísindanefndar Vísinda- og tćkniráđs

------------------

Ađgerđaráćtlun Vísinda og tćkniráđs 2014-2016.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband