Háskólarannsóknir á tímum kreppu (3) Gćđi rannsókna

Eiríkur Steingrímsson & Magnús Karl Magnússon.

Höfundar eru prófessorar viđ lćknadeild Háskóla Íslands.

Háskólarannsóknir á tímum kreppu

(3) Gćđi rannsókna

Í fyrri greinum okkar rćddum viđ um mikilvćgi vísindarannsókna fyrir efnahagslífiđ og ţá stađreynd ađ innan viđ 15% af framlagi ríkisins fer í gegnum samkeppnissjóđina. Í hinum vestrćna heimi er ţetta hlutfall víđast mun hćrra og er um 30-40% á hinum norđurlöndunum. Í Bandaríkjunum koma um 85% af rannsóknafé háskóla úr samkeppnissjóđum. Ţađ er ţví ljóst ađ Ísland sker sig verulega úr hvađ ţetta varđar.

Samkeppnissjóđirnir tryggja gćđaeftirlit međ rannsóknunum. Rannsóknaverkefni og virkni vísindamanna sem sćkja um styrki eru metin reglulega og ţegar dregur úr virkni eđa hugmyndaauđgi, fá viđkomandi vísindamenn ekki styrki lengur. Hér á landi nćr ţetta eftirlit ađeins til ţess hluta af framlagi ríksins sem fer gegnum samkeppnissjóđi. Sumir íslensku samkeppnissjóđanna, t.d. Rannsóknasjóđur, notast nú viđ erlenda matsađila ţannig ađ flestar, ef ekki allar, umsóknir fara í mat erlendra, óháđra vísindamanna. Ţannig fćst óháđ mat á gćđum íslenskra vísindaverkefna og vísindamanna. Sjóđurinn og ţjóđin ćttu ţví ađ vera nokkuđ viss um ađ ţessu fé er vel variđ. Ađrir sjóđir notast viđ innlenda matsađila og ćttu, í ljósi jákvćđrar reynslu Rannís, ađ breyta ţeirri stefnu sinni og taka upp erlent mat. Sumir hinna sjóđanna eru reyndar fremur pólitískir sjóđir og eiga lítiđ skylt viđ alvöru vísindasjóđi. Sem dćmi um slíkan sjóđ er AVS (Aukiđ verđmćti sjávarfangs) en nýskipađur stjórnarformađur hans er ţingmađur og náinn samstarfsmađur landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra. Mikill munur er einnig á árangurshlutfalli íslenskra vísindasjóđa. Sem dćmi má nefna ađ í Rannsóknasjóđi er ţetta hlutfall ađ nálgast 10% en er 50% í AVS. Ţetta ţýđir ađ ţađ er mun meiri samkeppni um fé úr Rannsóknasjóđi en AVS.

Hvađ međ gćđaeftirlit međ hinum 85-90 prósentunum af framlagi ríkisins til rannsókna? Stađreyndin er sú ađ međ ţeim er lítiđ sem ekkert ytra eftirlit og ekkert er spurt um gćđi eđa árangur. Ţessu ţarf ađ breyta. Víđast erlendis er strangt gćđaeftirlit međ öllu fé sem veitt er til rannsókna til ađ hámarka nýtingu almannafjár. Viđ erum ekki ađ tala um hefđbundiđ bókhaldseftirlit heldur eftirlit međ gćđum rannsóknanna. Í Bandaríkjunum og víđa í Evrópu er ţetta oftast gert á ţann hátt ađ á 5 ára fresti ţarf hver rannsóknastofa ađ útskýra fyrir sérstakri úttektarnefnd vísindamanna hvađ stofan hefur gert á tímabilinu og hvađ hún hyggst gera nćstu 5 árin. Rannsóknastofan undirbýr vandlega skýrslu sem nefndin fćr til yfirlestrar, nefndin mćtir síđan á rannsóknastofuna ţar sem verkefnin eru útskýrđ međ fyrirlestrum, fariđ er yfir árangurinn og hann metinn og skođađ hvort framtíđaráćtlanirnar séu raunhćfar. Ađ lokum kemst úttektarnefndin ađ niđurstöđu sem settar eru fram í viđamikilli skýrslu. Í úttektarnefndinni eru yfirleitt leiđandi vísindamenn á viđkomandi sviđi sem ekki hafa starfađ međ viđkomandi rannsóknastofu en ţannig er tryggt ađ úttektin sé fagleg og óháđ. Viđ höfum kynnst svona úttektum í störfum okkar erlendis. Ţessi ađferđ virkar afar vel. Hún er fagleg og leiđir til gagnrýninnar umrćđu. Rannsóknastofum er hrósađ fyrir ţađ sem vel er gert en ţćr gagnrýndar fyrir ţađ sem miđur hefur fariđ. Niđurstöđur slíkra úttekta eru síđan notađar viđ ákvarđanatöku og stefnumótun.

Hér á landi er ekkert slíkt gćđaeftirlit međ ţeim fjölda stofnana sem stunda vísindarannsóknir. Hiđ opinbera, og ţar međ skattgreiđendur, vita ţví ekki hvort ţessu fé er vel variđ. Vísinda- og tćkniráđ hefur ţó nýlega tekiđ máliđ til umfjöllunar og segir í núverandi stefnu ráđsins „Sjálfstćđ greiningarvinna á afrakstri rannsókna, ţróunar og nýsköpunar verđi styrkt hér á landi og unnin af óháđum ađilum“. Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ hefur nýlega sett á fót Gćđaráđ háskóla sem ćtlađ er ađ skođa gćđamál innan háskóla, ţ.á.m. tengsl kennslu og rannsókna. Ráđiđ er skipađ sex erlendum ađilum og ćtti ţví ađ geta veriđ faglegt og óháđ. Ţađ vekur furđu ađ Gćđaráđiđ er einungis skipađ einstaklingum úr hug-, félags- og menntavísindageiranum. Í ţví eru engir međ reynslu af raunvísindum eđa heilbrigđis- og lífvísindum, ţeim greinum vísindanna sem sterkust eru á Íslandi. Ţađ er áhyggjuefni enda mikill munur á vinnubrögđum í raun- heilbrigđis- og lífvísindum annars vegar og félags, -hug- og menntavísindum hins vegar. Gćđaráđiđ er ţví ólíklegt til ađ geta lagt mat á gćđi rannsókna í raun- heilbrigđis- og lífvísindum. Ţessu ţarf ađ breyta til ađ slíkt úttekt verđi trúverđug.

Viđ leggjum ţví til ađ i) hafiđ verđi gćđaeftirlit međ öllu rannsóknafé á Íslandi; ii) viđ ţetta eftirlit verđi notast viđ ţćr ađferđir sem gefist hafa best annars stađar (sbr hér ađ ofan); iii) niđurstöđur slíkra úttekta verđi notađar viđ ákvarđanatökur; iv) í gćđanefndina verđi skipađir ađilar úr raun- heilbrigđis- og lífvísindageirunum.

 

Birtist í Fréttablađinu haustiđ 2010.

Sett inn fyrir hönd höfunda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband