18.3.2007 | 21:15
Bókvitiđ og askarnir
Ég hef stundum velt ţví fyrir mér hvort ekki vćri rétt ađ sćkja um ţađ formlega til Íslenskrar málnefndar ađ máltćkinu "Bókvitiđ verđur ekki í askana látiđ" verđi breytt ţannig ađ orđiđ "ekki" verđi tekiđ út. Ţetta máltćki er náttúrulega argasta fjarstćđa.
Á sama tíma og ţađ er alveg ljóst ađ bókvitiđ verđur í askana látiđ, er ekki alltaf eins ljóst hvernig ţađ fer í askana. Ef viđ hefđum skipađ nefnd fyrir 20 árum sem hefđi fengiđ ţađ hlutverk ađ trođa bókvitinu í askana er ólíklegt ađ henni hefđi dottiđ í hug rafrćnar vogir, stođtćki, lyfjaframleiđsla, bankastarfsemi, nú eđa kafbátur. Líklegast er ađ hugmyndaflug hennar hefđi veriđ eitthvađ takmarkađra.
Ég hlustađi um daginn á Finna nokkurn útlista fjálglega fyrirbćri sem vísinda- og tćkniráđ ţar í landi hefur sett á laggirnar og heitir FinnSight2015. Ţetta er framtíđarsýn ráđsins og á ađ hjálpa ţví viđ ađ setja kúrsinn til framtíđar. Óskaplega var ţetta nú ţunnur og lítt spennandi ţrettandi (sjá http://www.finnsight2015.fi/). Og nú vill vísinda- og tćkniráđ setja svona kúrs fyrir Ísland. Ţađ er svosem í góđu lagi.
Ég held ţađ vćri samt nćr fyrir ráđiđ ađ einbeita sér ađ samkeppnissjóđunum, efla ţá til muna, og kannski ekki síđur ađ hćtta kröfunni um mótframlag umsćkjenda. Ţađ vćri mun nćr ađ greiđa viđbótarframlag međ hverjum styrk til ađ gera styrkina eftirsóknarverđa fyrir stofnanir og fyrirtćki. Eins og kerfiđ er í dag eru styrkţegar byrđi á sinni stofnun en ekki eftirsóknarverđir starfskraftar.
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.