10.2.2007 | 19:00
Fjármögnun vísinda
Athyglisverđar upplýsingar um fjármögnun á rannsóknastarfsemi háskóla í Bandaríkjunum er ađ finna á vefsíđunni http://www.nsf.gov/statistics/nsf06323/tables.htm. Ţarna kemur m.a. í ljós ađ af ţeim 43 milljörđum dollara sem háskólar ţar í landi verja til rannsóknastarfsemi koma rúmlega 30 milljarđar frá ríkinu og frá fylkjunum. Nánar tiltekiđ 27,4 milljarđar frá ríki og um 3 milljarđar frá fylkjunum. Ađeins 2 milljarđar koma frá fyrirtćkjum en afgangurinn reynist koma frá minni styrktarsjóđum og skólunum sjálfum (institutional funds). Í Bandaríkjunum eru ţví samkeppnissjóđir ríkisins (NIH, NSF og fleiri slíkir sjóđir) megin-drifkraftur vísindastarfsemi háskólanna.
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.