Fćrsluflokkur: Bloggar

An interesting talk arguing for the importance of (physical) science funding

Michael Turner, a cosmologist at the University of Chicago and former head of NSF's largest directorate, recently gave a talk entitled "Trends in Science Funding: From NSF to the ACI". The slides describe the state and process of science funding in the US and argues for the importance of physical science funding. (From the Complexity Blog.)

The readers of this blog might enjoy browsing through the slides. 


Stefna HÍ

Tvćr greinar birtust í papírs Morgunnblađinu í dag um framlög ríkisins til rannsóknastarfs HÍ.

 

"Hver á Háskóla Íslands" eftir Hafliđa Péturson

og

 

"Sterkur alţjóđlegur háskóli - Sterkara Ísland" eftir Krístínu Ingólfsdóttur

 

Skyldulesning.

Orđ eru til alls fyrst

Ţrátt fyrir ađ íslenskt frćđa- og vísindasamfélag hafi tekiđ stórfelldum framförum á undanförnum árum, er enn margt sem betur mćtti fara, sérstaklega í fjármögnun og skipulagi vísinda og frćđa.

Óformlegur og ţverpólitískur hópur fólks hefur nýlega myndast, hvers takmark er ađ taka ţátt í ađ styđja viđ ţroska og ţróun íslensks ţekkingarţjóđfélags, í breiđum skilningi ţess orđ. Ţessi bloggsíđa verđur vonandi málpípa, greinasafn og samkomustađur ţess hóps. Ţeim er vilja slást í hópinn eđa birta greinar á síđunni, er bent á ađ hafa samband viđ ritstjóra. 

 Ef ađ til tekst verđur umrćđan vonandi m.a. uppbyggileg gagnrýni og lof á ţađ sem vel er gert, sem vissulega er margt. Kerfi Mbl gefur ţáttekendum einnig fćri á ađ kommentera á fréttir líđandi stundar og er ţví eitt meginmarkmiđ okkar ađ ýta undir, og vonandi bćta, umrćđu um menntamál, vísindi og frćđi eins og hún birtist í fjölmiđlum.

Efni verđur birt undir nafni og á ábyrgđ höfundar. 

Pétur H. Petersen, sjálfskipađur fyrsti ritstjóri

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband