Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
11.12.2008 | 17:35
...falliđ verđur frá framlögum í rannsókna- og tćkjasjóđi...
Kćru vísindamenn.
Ef ţetta gengur eftir getum viđ pakkađ saman og flutt til útlanda eđa fariđ ađ ţvo tyggjó af götum bćjarins í sjálfbođaliđastarfi (af nćgu er ađ taka ţar!).
Atvinnustefna á Íslandi gengur nefnilega út á malbik, steypu og möl.
Höfum viđ ekki lćrt nokkurn skapađan hlut af bankahruninu, steypumusterin eru tálsýn.
Finnum leiđir til ađ beina kröftum ţeirra sem missa vinnuna í frumkvöđlastarf, í sprotafyrirtćkjum eđa í samstarfi viđ rannsóknastofnanir og háskóla. Kostnađurinn yrđi ađallega í formi launa, en ekki í rekstri stórvirkra vinnuvéla, bora og kostnađi viđ stál og steinsteypu.Tekjuskattur og útsvar hćkka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 17:32
...falliđ verđur frá framlögum í rannsókna- og tćkjasjóđi...
Kćru vísindamenn.
Ef ţetta gengur eftir getum viđ pakkađ saman og flutt til útlanda eđa fariđ ađ ţvo tyggjó af götum bćjarins í sjálfbođaliđastarfi (af nćgu er ađ taka ţar!).
Atvinnustefna á Íslandi gengur nefnilega út á malbik, steypu og möl.
Höfum viđ ekki lćrt nokkurn skapađan hlut af bankahruninu, steypumusterin eru tálsýn.
Finnum leiđir til ađ beina kröftum ţeirra sem missa vinnuna í frumkvöđlastarf, í sprotafyrirtćkjum eđa í samstarfi viđ rannsóknastofnanir og háskóla. Kostnađurinn yrđi ađallega í formi launa, en ekki í rekstri stórvirkra vinnuvéla, bora og kostnađi viđ stál og steinsteypu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar