Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
23.10.2008 | 17:29
Leiđin út
Ţađ er alltaf ánćgjulegt ađ sjá ungt íslenskt vísindafólk standa sig vel. Páll Ţórđarson lauk prófi frá HÍ en hefur síđan numiđ ytra og nú starfađ ytra. Fólk sem leggur stund á raunvísindi viđ HÍ hafa lönguđ stađiđ sig vel í framhaldsnámi ytra, komist í góđar stöđur og lagt mikiđ af mörkunum í ţekkingarleit okkar. Viđ leggjum áherslu á ţađ viđ nemendur okkar í líffrćđi, ađ góđar einkunnir séu ađgöngumiđi ađ útlöndum og öđru lífi. Ţađ á sérstaklega vel viđ í núverandi efnahagsţreningum.
Ţađ er góđur kostur ađ leggja meiri áherslu á grundvallar vísindi í menntun ţjóđarinnar, sem skila sér í talnalćsi, sköpunarkrafti, gagnrýni og sjálfstćđri hugusun.
Íslenskur efnafrćđingur hlýtur hvatningarverđlaun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar