Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

En ekki hvađ?

Gaman vćri ađ vita hvađa tölur er veriđ ađ vísa til og hve áreiđanlegar ţćr eru. Er líka nokkuđ ađ marka ţetta, auđvitađ er startkostnađur menntakerfis svipađur en hlutfallslega miklu hćrri hjá smáríki en hjá stćrri ţjóđum ?? 
mbl.is Útgjöld Íslendinga til menntamála langt umfram međaltal OECD
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland - ađlađandi námsland?

Um grein Svövu eđa í framhaldi:

Ég las ţessa grein og hún er athyglisverđ (í NW meina ég). Skv. henni má ćtla ađ ţađ sem ađ mest vinnur gegn ţví ađ hćgt verđi ađ fá marga erlenda nemendur til Íslands, sé tungumáliđ sem talađ er utan skólans. Ţannig sćkja nemendur helst ţangađ sem ađ ţeirra eigin tunga er töluđ t.d. Kínverjar ţangađ sem ađ kínverska er töluđ, eđa ţá ţangađ sem ađ ţađ mál sem ađ kennsla fer fram á (yfirleitt alţjóđamáliđ enska) er líka töluđ í umhverfinu (allur hinn enskumćlandi heimur).  Er eitthvađ ađ gera viđ ţví, kannski ekki en ţađ undirstrikar ađ háskólarnir verđa ađ leggja sig sérstaklega fram viđ ađ integrera erlenda nema. Skv. frétt í Mogganum fyrir um mánuđi og sossum ţví sem ađ mađur kannast viđ er ţessu veittur lítil gaumur.  Ef ađ háskólar ćtla ađ gera út á ţennan markađ, sem ţeir hljóta ađ ćtla, verđur ađ hugsa út í ţetta.

 


Gćđakönnun á ákveđnum deildum íslenskra háskóla

Hér má finna, umsagnir sérfrćđingsnefnda um starfsemi ákveđinna deilda í nokkrum háskólum hérlendis. 

Article by Svafa Grönfeldt

 

See this PDF file.  

Source Markađurinn (Frettabladiđ, 29 August 2007).  


Kaflaskil í gćđamálum

Fréttablađiđ, 02. sep. 2007 Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra

Fyrir helgi voru birtar tölur um ađ árleg útgjöld til menntamála hafa aukist um 15 milljarđa króna á síđustu níu árum, međ tilliti til verđlagsbreytinga. Ţađ jafngildir tćplega 70% aukningu. Í krónum taliđ hafa útgjöldin aukist mest á háskólastigi eđa um 9,2 milljarđa króna, sem jafngildir 95% aukningu. Ţau fara úr 9,6 milljörđum kr. áriđ 1998 í 18,8 milljarđa í ár.

Síđasta áratuginn hefur fjöldi háskólanema hér á landi meira en tvöfaldast. Einnig hefur námsframbođ á háskólastigi margfaldast, ekki síst framhaldsnám. Sumariđ 2006 voru ný rammalög um háskóla samţykkt frá Alţingi. Í ţeim lögum var brugđist viđ ţessari ţróun og áhersla lögđ á gćđi íslensks háskólastarfs.

Gćđamál verđa mikilvćgasta verkefni háskólakerfisins á nćstu árum. Forsenda framfara hér á landi á nćstu áratugum er ađ menntun og rannsóknir séu í hćsta gćđaflokki og standist fyllilega allan samanburđ.
Ný háskólalög leggja grunn ađ gćđakerfi sem međal annars felur í sér viđurkenningu menntamálaráđherra á háskólum, viđmiđ um ćđri menntun og prófgráđur og eftirlit međ gćđum kennslu og rannsókna.

Ég hef í ţessu ferli öllu lagt áherslu á ađ gera ţyrfti ítarlegri kröfur til íslenskra háskóla frá ţví sem áđur var. Ţví var ákveđiđ ađ allir háskólar, burtséđ frá rekstrarformi eđa stćrđ, ţyrftu ađ sćkja um viđurkenningu til stjórnvalda á ţeim frćđasviđum sem ţeir hygđust starfa á. Slík viđurkenning felur í sér ađ menntamálaráđuneyti vottar ađ viđkomandi háskóli uppfylli ţćr kröfur sem ráđuneytiđ gerir til hans á grundvelli laga um háskóla.

Í samvinnu háskóla og menntamálaráđuneytis hafa einnig veriđ ţróuđ viđmiđ um ćđri menntun og prófgráđur. Ţar eru skilgreind ţau atriđi sem nemendur skulu hafa tileinkađ sér ţegar prófgráđa er veitt. Ţau byggja á viđmiđum sem gefin voru út í tengslum viđ Bologna-ferliđ og gerir íslenskum háskólum kleift ađ laga sig enn frekar ađ sameiginlegu evrópsku háskólasvćđi.

Til ađ háskólar öđlist viđurkenningu ţurfa ţeir ađ hafa lagađ nám sitt ađ viđmiđunum og birta yfirlit yfir afrakstur ţess náms sem prófgráđur ţeirra veita. Viđurkenning háskóla tengir saman viđmiđ um ćđri menntun og prófgráđur og eftirlit međ gćđum kennslu á skilvirkan máta.


Tvíţćtt gćđaeftirlit

Eftirlit međ gćđum kennslu og rannsókna verđur tvíţćtt. Ytra eftirlit međ kennslu og rannsóknum skal beinast ađ ţví ađ ganga úr skugga um hvort forsendur viđurkenningar séu enn til stađar. Hins vegar verđur ţađ leiđbeinandi fyrir skólana um hvernig megi bćta kennslu og rannsóknir. Menntamálaráđuneyti hefur unniđ ađ skipulagi viđurkenningarferlisins. Rík áhersla er lögđ á ađ tryggja trúverđugleika ferlisins og á ađ uppfylla alţjóđlega gćđastađla. Viđurkenningar háskóla miđast viđ frćđasviđ og undirflokka ţeirra út frá Frascati- stađli OECD.

Frćđasviđin eru náttúruvísindi, hugvísindi, verk- og tćknivísindi, heilsuvísindi, bú- og auđlindavísindi og félagsvísindi. Ţá verđa listir flokkađar sem sérstakt frćđasviđ. Í fyrstu lotu voru tekin fyrir frćđasviđin náttúruvísindi, hugvísindi og verk- og tćknivísindi ásamt listum. Skipađar voru sjö nefndir erlendra sérfrćđinga og leitast eftir ađ fá til verksins fćrustu einstaklinga sem völ er á.

Gerđar voru kröfur um ađ viđkomandi sérfrćđingar hefđu reynslu af viđurkenningum og gćđastarfi á háskólastigi ásamt viđtćkri reynslu af stjórnun háskólastofnana ásamt prófesorshćfi innan frćđasviđs. Vel gekk ađ fá reynda háskólamenn til ađ taka ađ sér ţetta verk en ţeir komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ţýskalandi, Írlandi, Finnlandi, Svíţjóđ og Danmörku.


Frelsi til ţróunar

Afraksturinn liggur nú fyrir og öđlast háskólar fyrstu viđurkenningarnar á fyrrnefndum frćđasviđum viđ athöfn í Listasafni Íslands á morgun. Međ viđurkenningunni hljóta háskólarnir aukiđ frelsi til ađ ţróa og styrkja starfsemi sína á ţeim frćđasviđum og undirflokkum ţeirra sem viđurkenningin nćr til, međal annars frelsi til ađ móta nýjar námsleiđir á bakkalár- og meistarastigi.

Ţá verđa jafnframt gerđar opinberar niđurstöđur sérfrćđinganefndanna og viđbrögđ háskólanna viđ ţeim. Í ţeim kemur fram athyglisverđ innsýn í starf íslensku háskólanna. Ţćr stađfesta hversu sterkt ţeir háskólar sem teknir voru til umfjöllunar standa sem kennsluog rannsóknastofnanir. Viđurkenning er hins vegar einungis fyrsta skrefiđ í ţví gćđastarfi sem framundan er.

Hátíđafyrirlestur um Ţróun háskóla á 21. öld

 Hátíđafyrirlestur um Ţróun háskóla á 21. öld í tilefni 30 ára afmćlis
félagsvísindadeildar mánudaginn 10. september, kl 16-18 í stofu 101 í
Odda, HÍ.


Erindi og málstofa um ţróun háskóla á 21. öld á vegum
félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. David F. Labaree, sem er prófessor
viđ mennatvísindadeild Stanford háskóla rćđir um ţróun háskóla í
Bandaríkjunum í erindi sem hann nefnir: Reflections on the development
of the modern university. Í erindinu dregur hann fram atriđi sem verđa
grunnur umrćđu á málstofu í framhaldi af erindinu.

Páll Skúlason stýrir síđan almennri umrćđu um ţessa ţróun og hvernig
Evrópsku háskólarnir og ţeir íslensku sérstaklega spegla hana.

David F. Labaree hefur skrifađ bćđi bćkur og greinar um ţróun menntunar
á háskólastigi, ekki síst starfsmenntunar almennt, en einnig
kennaramenntunar sérstaklega, í umhverfi sem leggur ríka áherslu á
rannsóknir og frćđi.

Međfylgjandi er um málstofuna á ensku, ţar sem nánar er sagt frá
hugmyndum hans og ritverkum.

An event in a series where the faculty of Social Science celebrates its
thirtieth anniversary.

Faculty of Social Science
University of Iceland

September 10th 2007, 16:00-18:00, Oddi 101


The match and mismatch between the idea and the pragmatics of the modern
university.
Reflections on the development of the modern university.

Ólafur Ţ. Harđarson. Dean of the Faculty of Social Science

Reflections on the development of the modern university. A view from the
US.
David F. Labaree, Professor and Associate Dean for Student Affairs,
School of Education, Stanford University

16:40-18:00 Discussion with the audience
A reflection and discussion lead by
Páll Skúlason, former rector of the University and Professor, Department
of philosophy, University of Iceland.

Topics for discussion:

The development of professional education within the research culture
Teacher education, engineering, business, …
Liberal vs professional education, do they have a life together?
The issue of governance and management of a research university
The issue of academia, e.g. research, academic freedom, competition, …
The issue of financing of academia
Who is in control? Academics, administrators, students, governments,… ?

Perhaps also:
What are the universities for?
Where are they heading?

David Labaree and Páll Skúlason: Concluding remarks

David Labaree is Professor and Associate Dean for Student Affairs at the
School of Education, Stanford University. Having held the post of
professor at Michigan State University, in 2003 he moved to become a
professor at Stanford. He has recently also held the posts of president,
History of Education Society, vice president of Division F (History of
Education), AERA and been a member of the AERA executive board.

Among his interests is the pressure exerted by markets on democratic
education; also the peculiar nature of education schools as they have
evolved over the years in the U.S. Currently he is working on the
historical roots and continuing consequences of America’s distinctive
structure of higher education.

He has published the following books:

2006. Education, markets, and the public good : the selected works of
David F. Labaree. New York: Routledge, 2006. with the introductory
essay: “Getting It Wrong”

2004. The trouble with ed schools. New Haven: Yale University Press.

1998. The making of an American high school: the credentials market and
the Central High School of Philadelphia, 1838-1939. New Haven : Yale
University Press, c1988.

1997. How to succeed in school without really learning : the credentials
race in American education. New Haven, Conn.: Yale University Press.

In the present context three of his recent papers, accessible on the
web, are particularly pertinent.

Understanding the Rise of American Higher Education: How Complexity
Breeds Autonomy.
Abstract: This essay shows how the peculiar structure of American higher
education helps explain its success in world rankings. This structure
syncretizes contradictory goals, constituencies, sources of funds, and
forms of authority in a creative tension. One tension is between the
market and the state. Another is across three visions of higher
education – the undergraduate college (populist), graduate school
(elitist), and land grant college (practical). A third is the system’s
combination of traditional, rational, and charismatic authority. In
combination, these promote organizational complexity, radical
stratification, broad political and financial support, partial autonomy,
and adaptive entrepreneurial behavior.

An Uneasy Relationship: The History of Teacher Education in the
University.
From the introduction: “For better and for worse, teacher education in
the United States has come to be offered primarily within the
institutional setting of the university. … Since the 1970s, teacher
education has been a wholly owned subsidiary of the university.

“Mutual Subversion: A Short History of the Liberal and the Professional
in American Higher Education”.
>From the introduction: “The initial argument is that over the years
professional education has gradually subverted liberal education. The
counterpoint is that, over the same period of time liberal education
subverted professional education. ... [and argue] that the professional
has come to dominate the goals of higher education while the liberal has
come to dominate its content.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband