Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007
28.1.2007 | 17:13
On Ranking Improvement
Nowadays, many departments and universities are working hard to move up in the Shanghai Jiao Tong University University Ranking, the Times Higher Education Supplement World University Ranking, the US News & World Report Ranking to name but a few. Indeed, a department/university has to continually improve itself just to maintain its current position. Is it worthwhile to set oneself the goal of becoming a top 100 university in the world, say?
Readers of this blog, if there are any, might find the opinion of Moshe Vardi, a careful observer of academic life and one of the outstanding computer scientists of our time, on this issue illuminating. In his interview Moshe Vardi Speaks Out (on the Proof, the Whole Proof, and Nothing But the Proof) by Marianne Winslett (SIGMOD RECORD, Volume 35, Number 1, March 2006), Moshe said:
The goal of improving a departments ranking is not a realistic goal. You can say that you want to have more graduate students; that is something you can measure: how many graduate students do you admit per year? You can look at the average GRE score of the students, and say that you would like to have better graduate students. You can say that you would like to see your department getting more funding. There are all kinds of things you can measure and you can control, but you cannot control the ranking that US News will generate with their complex formulas. Since everybody is trying to improve, it would be nice if you could squeeze more departments into the top ten. But since only ten departments can be in the top ten, I think it is not a useful goal for departments to have. I would advise departments to focus on measurable goals and attainable goals. I never felt that the goal of ranking improvement was useful or attainable.
(The emphasis is mine.) I think that all of the Icelandic universities would benefit by following, or at least considering carefully, Moshe's advice. For instance, to the best of my knowledge, there are now three PhD students in computer science in Icelandic universities. What about setting ourselves the goal of improving that number fourfold, say? On a different note, a quick and dirty count indicates that the members of staff affiliated with computer science departments in Iceland have all together about 330 entries in the DBLP (one of the most comprehensive bibliographic databases for computer science researchers available at http://www.informatik.uni-trier.de/~ley/db/index.html). I might set computer science at Reykjavík University the goal to achieve 300 entries in the DBLP within five years. If we can do so, other forms of recognition will surely follow.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2007 | 07:56
Er Samfylkingin á móti eflingu HÍ?
uppruni: Fréttablađiđ 26 jan 2007
Samningur sá sem nýlega var gerđur viđ Háskóla Íslands um eflingu rannsókna viđ skólann markar tímamót. Sameiginlegt markmiđ samningsađila er ađ tryggja gćđi kennslu og rannsókna viđ Háskólann og stuđla ađ metnađarfullri framţróun í starfsemi skólans.
Framlög til Háskóla Íslands voru hćkkuđ um 300 milljónir króna á fjárlögum 2007 í tengslum viđ samninginn. Rannsóknarframlög til skólans munu hćkka um 640 milljónir króna árlega á tímabilinu 2008-2011 og hafa ţá hćkkađ um tćpa ţrjá milljarđa í lok samningstímabilsins, áriđ 2011.
Ţađ er athyglisvert ađ Samfylkingin hefur nú tekiđ ţann kúrs ađ leggjast gegn ţessari eflingu Háskóla Íslands líkt og fram kemur í grein ţingmannsins Ţórunnar Sveinbjarnardóttur í Fréttblađinu miđvikudaginn 24. janúar. Ţórunn segir ađ best sé ađ setja aukiđ fjármagn í samkeppnissjóđi og ađ sú ákvörđun ađ efla rannsóknir viđ HÍ sé í raun óskiljanleg í ljósi ţróunarinnar á háskólastigi og í vísindasamfélaginu". Međ samningnum sé veriđ ađ feta veg međalmennskunnar".
Ţetta eru kaldar kveđjur til Háskóla Íslands og óneitanlega nýstárlegur rökstuđningur ađ međ ţví ađ efla okkar helstu menntastofnun verulega sé veriđ ađ ýta undir međalmennsku.
Ekki síđur vekur athygli ađ Samfylkingin sem til ţessa hefur veriđ óvinveitt einkareknum háskólum og haft horn í síđu samkeppnissjóđa skuli nú leggjast gegn ţví ađ Háskóli Íslands sé efldur međ ţeim rökum ađ betur hefđi fariđ á ţví ađ leggja fjármagniđ í samkeppnissjóđi.
Höldum nokkrum stađreyndum til haga. Á undanförnum árum hafa framlög til háskólamenntunar aukist hröđum skrefum, eđa úr 6,6 milljörđum viđ upphaf kjörtímabilsins áriđ 2002 í 10,8 milljarđa á fjárlögum ţessa árs. Fjöldi háskólanema hefur tvöfaldast á örfáum árum. Námsframbođiđ hefur aldrei veriđ meira. Framlög í samkeppnissjóđi hefur rúmlega tvöfaldast á kjörtímabilinu. Er ţetta ađ feta veg međalmennskunnar?
Ég fagna ţví ađ Samfylkingin áttar sig loks á mikilvćgi samkeppnisjóđa. Ţađ er stefna ríkisstjórnarinnar ađ áfram verđi unniđ ađ eflingu ţeirra og raunar sérstaklega tekiđ fram í samningi stjórnvalda og HÍ.
Til ađ háskólar og vísindamenn ţeirra séu í stakk búnir til ađ keppa um fé í samkeppnissjóđum, innlendum jafnt sem erlendum, verđur hins vegar ákveđinn grunnur ađ vera til stađar. Á síđustu árum hafa rannsóknarframlög til háskóla margfaldast. Međ nýjum samningi er Háskóli Íslands viđurkenndur sem hornsteinn okkar háskólakerfis. Er Samfylkingin á móti ţví?
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir
Höfundur er menntamálaráđherra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.1.2007 | 16:31
More Funding and More Variety!
I feel that the time is ripe for scientific research in Iceland to make the next quantum leap, and enter the "big league" in selected research areas. In order to achieve this aim, as eloquently argued by several of my fellow bloggers in newspaper articles, the scientific policy makers in the country should take steps that will make it attractive for high class foreign scientists, ranging from doctoral students to professors, to spend some of their careers in the country, and contribute to its research environment.
How can Iceland entice top notch scientists? The country can already offer a high quality of life, but it should also offer scientists a good environment and strong support for their research. The level of research funding for universities should be increased, and some (controversial) steps have been taken in this direction. However, to the best of my knowledge, so far these steps have not been followed up by a comparable increase in the level of funding available to Rannis (The Icelandic Fund for Research), which is the prime, if not the only, source of financing for basic research in Iceland. The active researchers in Iceland are fighting every year for the small funds that are available, and I suspect that many good projects by young scientists cannot be funded because of lack of resources. Moreover, the only type of funding that is available relates to projects. There is no funding that is available to set up, and help run, research centres and international PhD schools. There is no fund that I know of, be it private or public, that rewards excellence in research by allowing the best scientists in the country to devote themselves to their work for some period of time, say five years, without having to go through the time consuming and unreliable process of applying for funding year in year out.
Given the level of available funding, how likely is it that a world class scientist will relocate to Iceland? Discuss by posting comments! (My personal answer is: very unlikely.)
Einar Steingrímsson and others have suggested that Rannis should be given about 2 billion ISK each year to hand out to the best researchers in the country. I agree with these colleagues. In the current economic climate, Iceland can afford this level of funding, and will benefit enormously from it. I also suggest that the available competitive funding become more varied.
By way of example, look at what The Netherlands have been doing for years. The Veni, Vidi, Vici programme is directed at individual researchers at various stages of their careers. It includes three forms of grant: Veni (for researchers who have recently completed their doctorates), Vidi (for experienced researchers) and Vici (for researchers of professorial quality). These schemes reward excellence at different stages of a researcher's academic career, and help scientists build research groups around them. A young researcher with a Veni grant will be welcomed with open arms by any department in the country, and is essentially guaranteed a permanent position to boot.
The NWO/Spinoza Prize is instead a personal award for top researchers with international reputation. A maximum of four prizes are awarded annually. The winners each receive 1.5 million euro to spend on research of their own choice for five years. The Spinoza Prize is a honorary award, but above all an incentive to promote research. The award was instituted to exempt researchers, for a time, from administrative tasks such as applying for funds. Researchers are called to account, but afterwards rather than beforehand.
Results? The Netherlands have 91 ISI Highly Cited researchers. By way of comparison, a country like Italy, which has a proud scientific tradition, has only 71, despite being four times larger. (This breaks my heart ) France has 151, and Spain has 18 highly cited researchers. For the record, Iceland has none.
The OECD recommended that Iceland support research centres of excellence. My understanding is that Rannis won't consider this suggestion. Why? This might be a reasonable decision to take given the available funding, but I hope that this will change. Research centres of international quality can hugely increase the visibility of a country in the research world, and turn it into a hotbed of high class research. Look at what happened to Danish research when the Danish National Research Foundation created its centres of excellence. I had the good fortune of working in Denmark during the lifetime of BRICS, and of its international PhD school (also funded by the Foundation), and I can tell you that Danish computer science is now able to attract much more foreign talent than before. However, one cannot build BRICS and an international PhD school with project funding. One needs at least five years of substantial funding---an investment that will repay the country many times over. (In the case of BRICS, the funding continued for 14 years, and the centre is still in existence.)
To sum up, we need more funding going to Rannis, which will then be able to provide more varied types of awards, ranging from project funding to individual awards, and strong support for top quality research centres. Moreover, financial support should go to those individual researchers, research centres and laboratories where high quality academic research has been performed consistently, irrespective of the university where they are located. Allocation of resources should be made based on merit, as established by fair and objective peer review. Centuries of scientific work have shown that this is the best, if not the only, way to ensure that whatever support is available be used in the best possible way.
Applying these basic principles will help make Iceland an attractive working place for high quality researchers, thus benefiting the country and its knowledge society. It is not enough to pay lip service to scientific research. It is time for deeds, not words, and the contributors to this blog are offering some food for thought to whoever wants to listen. Is there any life out there?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2007 | 10:14
Tímamót í sögu Háskóla Íslands
uppruni: Fréttablađiđ, 18. jan
höfundur er Svavar Hávarđsson
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirrituđu samning um kennslu og rannsóknir viđ Háskóla Íslands í síđustu viku. Um tímamótasamning er ađ rćđa fyrir starf HÍ. Vísindamenn einkarekinna háskóla gagnrýna samninginn og vilja ađ keppt sé um rannsóknafé á jafnréttisgrundvelli.
Langtímamarkiđ Háskóla Íslands er ađ komast í hóp hundrađ bestu háskóla heims. Framtíđarsýnin grundvallast á umfangsmiklu stefnumótunarstarfi sem hófst fyrir rúmu ári síđan ţar sem meirihluti starfsmanna skólans og fjöldi stúdenta lögđust á eitt um ađ greina hvert skólinn vildi stefna á nćstu árum og hvernig markmiđum skyldi náđ.
Bláköld stađreynd
Á árunum 2004 og 2005 voru gerđar ţrjár umfangsmiklar úttektir á ólíkum ţáttum í starfsemi HÍ. Í kjölfariđ skipuđu fráfarandi rektor, Páll Skúlason, og Kristín Ingólfsdóttir nefnd sumariđ 2005 sem hafđi ţađ hlutverk ađ taka saman niđurstöđur undirbúningsvinnunar og setja fram tillögur um viđbrögđ. Samhliđa hófst vinna á vettvangi deilda og stjórnsýslu skólans. Einnig var leitađ til fjölmargra sérfrćđinga innan og utan skólans; fulltrúa stúdenta í grunn- og framhaldsnámi, nýdoktora, fulltrúa atvinnulífs, menningarlífs, stjórnvalda og erlendra sérfrćđinga.Viđ brautskráningu kandídata í Háskólabíói í febrúar 2006 greindi rektor HÍ síđan frá ţví ađ eftir samráđ viđ fulltrúa Háskólaráđs og deildarforseta hefđi langtímamarkmiđ skólans veriđ sett um ađ gera HÍ ađ einum af hundrađ bestu háskólum heims. Ţessi yfirlýsing vakti mikla athygli og efasemdir um getu íslenskrar menntastofnunar til ađ ná slíku markmiđi. Ţađ vćri bláköld stađreynd ađ samkeppni milli ţjóđa á sviđi menntunar, rannsókna og nýsköpunar ykist međ hverju árinu og stefnumótunin ćtti ađ snúast um ađ gera skólann ađ afburđa menntastofnun en markmiđ um ađ verđa einn af hundrađ bestu vćri of háleitt og ţjónađi ekki tilgangi í sjálfu sér.
Topp fimm hundruđ
Í dag er Háskóli Íslands ekki í hópi fimm hundruđ bestu háskóla heims, samkvćmt Shanghai Jiao Tong listanum (SJT) yfir bestu háskóla heims. Litlu mun ţó muna ađ skólinn komist í ţann hóp en um tvö ţúsund skólar eru metnir inn á lista SJT, sem flestir horfa til varđandi mat á bestu menntastofnunum samtímans. Bent hefur ţó veriđ á ađ viđ mat á gćđum er mjög horft til gćđa raunvísindadeilda (sérstaklega verk- og stćrđfrćđideilda), og birtinga greina frá skólunum sem tengjast slíku námi. Ţegar ađrir mćlikvarđar eru notađir, til dćmis á gćđi félagsfrćđi- og hugvísindadeilda, horfir öđruvísi viđ. Ţví hefur markmiđ skólans veriđ gagnrýnt en undir niđri liggur ţó ađeins sá metnađur ađ bćta starf skólans verulega. Markmiđ um ađ komast í hóp hundrađ bestu háskóla heims er ekki verra en hvađ annađ í slíkri viđleitni. Kristín Ingólfsdóttir rektor hefur bent á ađ skólarnir sem fylla flokk ţeirra bestu hafi ekki komist ţangađ fyrir tilviljun heldur sé árangurinn afrakstur markvissrar og metnađarfullrar menntastefnu sem nú hefur veriđ lokiđ viđ ađ móta innan HÍ.Markmiđ samningsins
Samningur ríkisins og HÍ felur í sér ađ fjárveitingar til rannsókna ţrefaldast á samningstímanum og aukast framlög til kennslu um 75 prósent samanboriđ viđ framlög á fjárlögum áriđ 2006. Rannsóknarframlög til Háskóla Íslands hćkka međ samningnum um 640 milljónir árlega á tímabilinu 2008 til 2011 eđa um tćpa ţrjá milljarđa í lok samningstímabilsins.Í samningnum er međal annars stefnt ađ ţví ađ stórefla rannsóknartengt framhaldsnám viđ Háskólann međ ţví ađ fimmfalda fjölda brautskráđra doktora og tvöfalda fjölda brautskráđra meistaranema á samningstímabilinu. Frambođ námskeiđa í framhaldsnámi verđur aukiđ, međal annars međ auknu samstarfi viđ erlenda háskóla. Fjölga á birtingum vísindagreina kennara viđ Háskóla Íslands í virtum, alţjóđlegum, ritrýndum tímaritum og útgáfu bóka gefnum út hjá virtum bókaútgefendum. Auknum framlögum í Rannsóknasjóđ Háskólans er ćtlađ ađ efla doktorsnám og ađ undirbúa umsóknir til alţjóđlegra samkeppnissjóđa. Jafnframt er gert ráđ fyrir ađ Háskólinn móti sér skýra stefnu um fjarkennslu fyrir árslok 2007 og fjarkennsla verđi efld í völdum greinum. Jafnframt er ćtlunin ađ auka samstarfiđ viđ rannsókna- og náttúrufrćđisetrin á landsbyggđinni.
Gagnrýni
Ekki er búiđ ađ taka ákvörđun um hvernig viđbótarframlögum til rannsókna verđur variđ innan HÍ. Kristín Ingólfsdóttir segir ţađ verđa vandasamt en tćplega fimmtíu rannsóknastofnanir eru starfrćktar innan vébanda Háskóla Íslands. Líklegt er taliđ ađ fénu sem rennur til Háskólans á nćstu árum verđi skipt jafnt niđur á milli rannsóknastofnana innan Háskólans. Ţetta er gagnrýnt og bent á ađ mun líklegra til árangurs sé ađ láta fé renna í samkeppnissjóđi. Vísindamenn grćđi meira á ţví ađ sćkja um fé; ađ keppt sé um peningana og ţeir hćfustu fái styrki ţví ţannig nýtist rannsóknafé best.Vísindamenn í Háskólanum í Reykjavík hafa bent á ađ eini stóri íslenski rannsóknasjóđurinn, Rannís, veiti um sex hundruđ milljónir í styrki á ári. Ţar er ávallt krafist mótframlags umsćkjenda, oft í formi launa og ađstöđu til rannsókna, en ef ţví fé sem veitt er til rannsókna innan HÍ međ nýgerđum samningi yrđi veitt í Rannís vćri hćgt ađ losna viđ kröfuna um mótframlag. Ţeir benda á ađ eftir aukafjárveitinguna eigi vísindamenn innan HÍ mun meiri möguleika á styrkjum úr Rannís en ađrir vísindamenn, ţar sem ţeir fái mótframlagiđ tryggt frá ríkinu. Ţetta skekki myndina ţví eftir ţví sem mótframlagiđ sé hćrra séu vísindamenn samkeppnishćfari um ađ hljóta styrki úr samkeppnissjóđum. Eins er bent á ađ svo hátt framlag eins og HÍ fćr muni gera Rannís erfitt fyrir ađ sćkja fé til ţess ađ auka samkeppnisstyrki til vísindamanna frá ţví sem nú er.
Flaggskipiđ
Hvađ sem allri gagnrýni líđur er háskólasamfélagiđ sammála um ađ nauđsynlegt hafi veriđ ađ stórauka framlög til rannsókna á háskólastigi. Eins hefur veriđ bent á ađ einn stór alhliđa háskóli ţurfi ađ vera til stađar hér á landi og aukin fjárframlög til hans séu eđlileg; ţćr beri ekki ađ skođa í samhengi viđ starf annarra háskóla í landinu eđa fjárframlög ríkisins til ţeirra. Eđlismunur á námsframbođi og skyldum menntastofnana sé of mikill til ţess. Hitt er ţađ ađ vísindamenn innan háskólanna allra, ţar á međal Háskóla Íslands, deila um ţá leiđ sem nú er farin og telja ađ markmiđum menntamálayfirvalda yrđi frekar náđ međ ţví ađ gefa fleirum tćkifćri til ađ nýta rannsóknaféđ sem Háskóli Íslands fćr nćstu árin.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2007 | 09:58
Vísindastefna međalmennskunnar?
Vísindin efla alla dáđ" er ritađ á vegginn fyrir ofan dyrnar ađ Hátíđarsal Háskóla Íslands. Flestir kunna hendinguna en fćstir líklega kvćđiđ allt eftir Jónas. Í ţví segir líka: ...tífaldar ţakkir ber fćra ţeim, sem ađ guđdómseldinn skćra, vakiđ og glatt og verndađ fá..."
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur hafi veriđ fćrđar tífaldar ţakkir fyrir ađ lofa Háskóla Íslands stórauknum fjárframlögum til rannsókna á nćstu árum. Framlögum sem eiga ađ gefa skólanum kraftinn sem hann ţarf til ađ lyfta sér til flugs áđur en haldiđ verđur uppá aldarafmćli hans. Og vissulega ţurfti HÍ á stórauknum fjárframlögum ađ halda. Ţađ hefur hann ţurft í a.m.k. 15 ár; framlögum til kennslu og uppbyggingar í skóla ţar sem nemendum hefur fjölgađ gríđarlega, nýjar námsgreinar hafa veriđ teknar til kennslu og ć fleiri kjósa ađ bćta framhaldsnámi ofan á hina hefđbundnu fyrstu háskólagráđu. Ţađ hefur lengi legiđ fyrir. Á ţađ hefur ítrekađ veriđ bent af stjórnmálamönnum og háskólafólki viđ litlar undirtektir stjórnvalda.
Ţví var ţađ óneitanlega fréttnćmt ţegar menntamálaráđherra ákvađ ađ styđja HÍ sérstaklega á sviđi vísindarannsókna. En sú ráđstöfun er ekki eins rakin og frábćr og hún ef til vill virđist vera viđ fyrstu sýn. Hún gengur nefnilega ţvert á stefnumótun og uppbyggingu stjórnvalda á undanförnum árum. Sú ţróun hefur m.a. getiđ af sér Háskólann í Reykjavík, á Bifröst og Listaháskóla Íslands. En hvert er vandamáliđ, gćti einhver spurt?
Vandinn er ađ fjármagn til vísindarannsókna er best ađ setja í svokallađa samkeppnissjóđi, sem stýrt er af fagnefndum. Vísindamenn hafa ţá allir sama viđ hvađa háskóla eđa stofnun ţeir starfa sömu tćkifćri til ţess ađ sćkja fé til rannsókna og ţurfa jafnframt allir ađ undirgangast jafningjamat (peer review). Ţetta á viđ á öllum sviđum vísinda, jafn raunvísinda sem hugvísinda. Ráđstöfun Ţorgerđar Katrínar skekkir ţessa mynd hins vegar verulega og er í raun óskiljanleg í ljósi ţróunarinnar á háskólastigi og í vísindasamfélaginu.
Međ ţví ađ nýta ekki ótvírćđa kosti samkeppnissjóđanna er menntamálaráđherra ekki ađ velja leiđina sem hámarkar samfélagsleg og efnahagsleg áhrif vísindarannsókna. Hún virđist hins vegar hafa ákveđiđ ađ feta veg međalmennskunnar. Ţađ er miđur.
Ţórunn Sveinbjarnardóttir
Höfundur er alţingismađur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2007 | 09:56
Stolnar fjađrir ?
Sem hluti af ritstjórnarstefnu minni mun ég í framtíđinni, reyna ađ setja inn greinar um vísindi, menntun og annađ er tengist ţessari síđu, er ég finn í innlendum miđlum, lesist Mogga og fréttablađinu, ađ höfundum ţeirra óforspurđum. Greinar úr Fréttablađinu hljóta ađ vera almenningseign og úr ţví ađ bloggiđ er tengt Mbl, hljóta ţeir ađ sjá í gegnum fingur sér međ ţađ. Og höfundar vćntanlega ánćgđir međ ađ fá meiri athygli. Öll mótmćli sendist á mig og verđur vel tekiđ, allar ábendingar um greinar vel ţegnar.
Pétur Henry
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2007 | 09:08
Byrgjum Brunninn?
Ţađ voru mikiđ í fréttunum á síđasta ári falsanir á vísindaniđurstöđum bćđi í Kóreu og hjá frćndum okkar Norđmönnum. Ţađ sem kannski svo fćstir vita er ađ flest allt fals í vísindum er af öđrum toga, ţađ er allskonar beygingar á niđurstöđum, grátt svćđi í gagnaúrvinnslu, "ađ gleyma" upphafsmönnum hugmynda o. sv. frv. Öfugt viđ ţađ sem mađur myndi kannski ćtla er slíkt fals, ćtti kannski frekar ađ kalla fúsk, líklegra algengara í greinum og ritum ţar sem minni almennur áhugi er á, enda ţar kannski kröfurnar lćgri. Svona er ţetta nú, og einn hluti af ţjálfun vísindamanna er ađ sjá í gegnum slíkt t.d. viđ yfirlestur greina birtra og óbirtra og styrkumsókna. Ţetta er svona dćmigert konansemkyndirofninn dćmi sem gerist í bakgrunninum en tekur mikla orku. En hvađ gera háskólar ţegar ađ upp kemst um slík mál, hér vandast máliđ, ţví yfirleitt verja háskólar sína menn m.a. af ţví ađ ţađ lítur illa út fyrir skólann ađ fólk sem ţađ hafđi hafiđ mögulega til hćstu hćđa (sbr. Kóreu og Norđmenn) hafi veriđ falsspámenn. Svo verđur ţetta erfiđara eftir ţví um minna fals og meira fúsk er ađ rćđa, ţví hver er ţá glćpurinn?
Ţví er mikilvćgt fyrir háskóla, hérlendis sem annars stađar, ađ hafa prótókóla yfir hvernig taka eigi á slíkum málum. Ég hef nú ekki kynnt mér ţađ sérstaklega fyrir íslenska skóla, en hér fylgir međ hluti af grein frá Sciencemag eftir Beryl Lieff Benderly.
http://sciencecareers.sciencemag.org/career_development/previous_issues/articles/2007_01_19/caredit_a0700008/(parent)/68
The limits of trust
But scant evidence bears out that traditional optimism, according to molecular biologist Adil Shamoo of the University of Maryland Medical School in Baltimore, co-author of the textbook Responsible Conduct of Research and the founder and, for nearly 2 decades, the editor of the journal Accountability in Research. "Science in part is self-correcting and in part is not self-correcting," he told Next Wave by telephone. "I differ from scientists [who] think it's all self-correcting, period." Because researchers generally prefer pursuing their own work to redoing others', relatively few studies are ever replicated. Despite a theoretical risk of exposure, therefore, an unknown number of careers have advanced through deceptive or distorted work, he believes. "Any good sociologist will tell you for every [case] that becomes a scandal, there's probably ... 10 to 20" others that go undetected.
Still, "the overwhelming majority of people want to do the right thing," Shamoo says. Truly "pathological" deceivers form only a tiny fraction of scientists. Another 5% to 10% of work, however, falls into an intermediate "gray zone" of lesser dishonesty, he believes. Authors take "small liberties" such as drawing conclusions "that go beyond the data," "chopping off outliers," or using references in biased ways, says George Lundberg, editor of Medscape General Medicine. "Soft plagiarism"--failing to credit ideas to their true originators--is another common "gray zone" abuse, adds Shamoo. "It is up to editors and reviewers to recognize [when scientists] stretch the truth a bit," Lundberg notes.
But before a deceptive paper ever gets into an editor's hands, a number of scientists have worked to develop its ideas and data. If that process had any shady elements, some of those people--most likely including the junior researchers who do much of the bench work--know about it. "I hear at least two dozen heart-wrenching stories [a year], where [the] adviser might steal [a subordinate's] work or fudge the data, and [the subordinates] feel very uncomfortable," Shamoo said.
If an early-career scientist witnesses such a violation, what should he or she do? Taking the situation to higher university authorities can be both risky and ineffective. "Institutions tend to circle the wagons," Lundberg says. "If they have a star who might be blemished somewhat by the disclosure of hanky-panky, institutions tend ... [to] protect their star." In one case he cited, a revelation of plagiarism "resulted in the immediate loss of the job by the person who had plagiarized." But in another, similar case that same year, "the institution didn't do anything. ... The author of the first instance was a relatively small player [who] didn't bring in a lot of money. The other was a large player with a lot of political clout ... who brought in lots of money."
"To me, there is a conflict of interest" when universities police such violations, "especially if the guy brings in $5 million a year," Shamoo agrees. "Universities unfortunately have not dealt with this issue in the past 15 or 20 years in a forthright manner."
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Michael Turner, a cosmologist at the University of Chicago and former head of NSF's largest directorate, recently gave a talk entitled "Trends in Science Funding: From NSF to the ACI". The slides describe the state and process of science funding in the US and argues for the importance of physical science funding. (From the Complexity Blog.)
The readers of this blog might enjoy browsing through the slides.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2007 | 10:19
Stefna HÍ
Tvćr greinar birtust í papírs Morgunnblađinu í dag um framlög ríkisins til rannsóknastarfs HÍ.
"Hver á Háskóla Íslands" eftir Hafliđa Péturson
og
"Sterkur alţjóđlegur háskóli - Sterkara Ísland" eftir Krístínu Ingólfsdóttur
Skyldulesning.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2007 | 16:09
Orđ eru til alls fyrst
Ţrátt fyrir ađ íslenskt frćđa- og vísindasamfélag hafi tekiđ stórfelldum framförum á undanförnum árum, er enn margt sem betur mćtti fara, sérstaklega í fjármögnun og skipulagi vísinda og frćđa.
Óformlegur og ţverpólitískur hópur fólks hefur nýlega myndast, hvers takmark er ađ taka ţátt í ađ styđja viđ ţroska og ţróun íslensks ţekkingarţjóđfélags, í breiđum skilningi ţess orđ. Ţessi bloggsíđa verđur vonandi málpípa, greinasafn og samkomustađur ţess hóps. Ţeim er vilja slást í hópinn eđa birta greinar á síđunni, er bent á ađ hafa samband viđ ritstjóra.
Ef ađ til tekst verđur umrćđan vonandi m.a. uppbyggileg gagnrýni og lof á ţađ sem vel er gert, sem vissulega er margt. Kerfi Mbl gefur ţáttekendum einnig fćri á ađ kommentera á fréttir líđandi stundar og er ţví eitt meginmarkmiđ okkar ađ ýta undir, og vonandi bćta, umrćđu um menntamál, vísindi og frćđi eins og hún birtist í fjölmiđlum.
Efni verđur birt undir nafni og á ábyrgđ höfundar.
Pétur H. Petersen, sjálfskipađur fyrsti ritstjóriBloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 24183
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar