16.6.2008 | 14:09
Sviđ í öndvegi
Viđ útskrift kandídata frá Háskóla Íslands var tilkynnt ađ háskólinn hygđist stefna á ađ skilgreina og byggja upp svokölluđ öndvegissviđ.
Hugmyndin er áţekk ţeirri sem Rannís er nú međ í framkvćmd og margt í útfćrslu einnig (sjá nánar á vefsíđu HÍ).
Mikilvćgt er ađ átta sig á ţví ađ ekki er hćgt ađ vera bestur(góđur) í öllu.
Vandamáliđ verđur hins vegar ađ ákveđa, hvađa sviđ innan HÍ eru best á alţjóđavísu? Ákvörđunin veltur ekki eingöngu á umsóknum, heldur skiptir miklu máli hvađa sérfrćđingar lesa umsóknir og hvađa stjórnendur taka ákvörđun. Mikilvćgt er ađ láta ekki glepjast af tískuorđum áratugarins og skilgreina í stćrra samhengi hvađa frćđasviđ hafa veriđ hvađ virkust hérlendis, og horfa til vísindalegra sóknarfćra (hagnýtingarmöguleika má taka međ í reikninginn, en slíkt má aldrei trompa frćđilegu hliđina!).
Fólk hefur tilhneygingu til ađ sjá veröldina međ sínum augum eingöngu, og mun slíkt leiđa til ţess ađ afburđasviđin geti veriđ t.t.l. ţröng skilgreint. Ţađ er bćđi gott og slćmt, ţví ef ţađ ţýđir ađ okkar besta vísindafólk fćr stuđning ţá er ţađ frábćrt. Skilgreining sviđa er mikilvćg, en á endanum eru ţađ einstaklingar sem draga vagninn fram veginn.
HÍ byggir upp afburđasviđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.