Athugasemdir

1 identicon

Vissulega er ţetta góđur punktur hjá skólameistara og spurning er líka hvernig ţessir litlu skólar geti bođiđ upp á ćgjanlegt námsframbođ. Ég hef ţó mjög skiptar skođanir á ţessu, ţví má heldur ekki gleyma ađ mjög kostnađarsamt getur veriđ fyrir oreldra ađ senda börnin sín í burtu í framhaldsskóla. Tveggja anna herbergi á heimavistinni kosta til ađ frá um 16-27 ţúsund krónur á mann á mánuđi og einstaklingsherbergi 31 ţúsund. Tvćr
máltíđar á dag á heimavist í eina önn 116 ţúsund og ţvottagjald 25400. Ekki er heldur ódýrt ađ ferđast međ almenningsamgöngum ţví t.d. kostar ferđin 1100 krónur (fyrir skólafólk) frá Ólafsfirđi til Akureyrar. Einnig eru mörg ţessara krakka ekki tilbúinn til ađ takast á viđ ţađ ađ búa "ein", ţađ var ađ vísu ekki komin heimavist ţegar ég fór í VMA en litlu mátti muna ađ ég gćfist ekki upp eftir fyrstu önnina eins og sumir gerđu

Guđný (IP-tala skráđ) 24.5.2008 kl. 16:03

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Tek undir međ Guđnýju en samt held ég ađ ţađ sem Hjalti Jón segir sé rétt. Samfélagiđ á einfaldlega ađ borga aukkostnađ nemenda úr dreifđum byggđum. Ţađ marg borgar sig.

Haraldur Bjarnason, 24.5.2008 kl. 16:30

3 identicon

.... eđlilega ćtti ríkiđ ađ borga slíkan kostnađ til ađ tryggja jafnrétti til náms... ţađ er ađ mínu mati mun mikilvćgara á neđri skólastigum en ţeim eftri. ţannig ţarf ríkiđ ađ vega og meta hvort sé betra ađ byggja nýtt eđa samnýta.

PHP (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband