5.5.2008 | 11:37
Iđnađurinn skilur mikilvćgi rannsókna...
...en enn skortir mikiđ upp á ađ stjórnvöld hafi sama skilning.
Fyrirtćki eins og Marel miđar sínar rannsóknir ađ vöruţróun og lausn á hagnýtum vandamálum. Slíkar hagnýtar rannsóknir má hvetja međ skattaívilnunum, eđa fyrir nýsköpunarfyrirtćki međ litla veltu, lánum á góđum kjörum eđa styrkjum einhverskonar.
Ţađ á endilega ađ hvata hugmyndavinnu, ţar sem reynt er ađ skilgreina vandamál sem leysa ţarf, t.d. í fiskiđnađi, nýtingu orku, erfđaupplýsinga eđa ţar frameftir götunum.
Grunnrannsóknir verđur líka ađ styrkja, ţví án ţeirra vaxa engir sprotar. Eins og púkinn gerir ađ umrćđuefni sínu, verđum viđ ađ hanna kerfi sem ţar sem vísindafólkiđ getur minnkađ pappírsvinnu (umsóknaflóđi og áfangaskýrslum) og variđ meiri tíma til rannsóknarstarfsins sjálfs.
Marel: Fimm milljarđar í rannsóknir og ţróun á hverju ári | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.