Nemendur fariđ utan

Samstarf eins og HÍ og Caltech eru ađ taka upp, álíkt ţví sem HR er međ (sjá eldri fćrslu hér), eru meiriháttar tćkifćri fyrir íslenska nemendur. Ţađ hefur reyndar löngum veriđ raunin, allavega í mínu fagi líffrćđinni, ađ Íslenskir nemendur sem fara utan í framhaldsnám hafa stađiđ sig vel.

Grunnnám í raungreinum hefur reynst mörgum Íslendingum međ útţrá lykill ađ víđri veröld. 

Álíka mikilvćgt er ađ nemendurnir sem hneygjast til rannsókna komist á bestu stađina. Caltech er mjög frjótt umhverfi sérstaklega í rannsóknum á sviđi líffrćđi. Ađ endingu er ţađ vísindalega umhverfiđ: ţéttni hćfileikafólks, opiđ umhverfi, fyrirlestra rađir, ađgangur ađ frćđiritum og bókum sem skiptir mestu máli. 

Aukalega, ţađ er vissulega skemmtilegt ađ einn neminn sé ađ fara til manneskju sem hefur hlotiđ Nóbels verđlaunin. En ţađ er annar flötur á málinu, ţegar fólk fćr Nóbelsverđlaun, er ţađ yfirleitt komiđ yfir toppinn. Mćli ţví frekar međ ţví nemendur stefni á ađ vinna međ t.t.l. ungu fólki sem er ađ ađ eiga viđ spennandi grundvallarspurningar.


mbl.is HÍ og Caltech í nánara samstarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband