3.4.2008 | 09:28
Nemendur fariđ utan
Samstarf eins og HÍ og Caltech eru ađ taka upp, álíkt ţví sem HR er međ (sjá eldri fćrslu hér), eru meiriháttar tćkifćri fyrir íslenska nemendur. Ţađ hefur reyndar löngum veriđ raunin, allavega í mínu fagi líffrćđinni, ađ Íslenskir nemendur sem fara utan í framhaldsnám hafa stađiđ sig vel.
Grunnnám í raungreinum hefur reynst mörgum Íslendingum međ útţrá lykill ađ víđri veröld.
Álíka mikilvćgt er ađ nemendurnir sem hneygjast til rannsókna komist á bestu stađina. Caltech er mjög frjótt umhverfi sérstaklega í rannsóknum á sviđi líffrćđi. Ađ endingu er ţađ vísindalega umhverfiđ: ţéttni hćfileikafólks, opiđ umhverfi, fyrirlestra rađir, ađgangur ađ frćđiritum og bókum sem skiptir mestu máli.
Aukalega, ţađ er vissulega skemmtilegt ađ einn neminn sé ađ fara til manneskju sem hefur hlotiđ Nóbels verđlaunin. En ţađ er annar flötur á málinu, ţegar fólk fćr Nóbelsverđlaun, er ţađ yfirleitt komiđ yfir toppinn. Mćli ţví frekar međ ţví nemendur stefni á ađ vinna međ t.t.l. ungu fólki sem er ađ ađ eiga viđ spennandi grundvallarspurningar.
HÍ og Caltech í nánara samstarf | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.