11.12.2007 | 15:30
Jákvćđa horniđ á allt
Viđ verđum ađ geta tekiđ hrósi, og einnig skilgreint ţađ sem betur má fara.
Sem starfsmađur Háskóla Íslands finnst mér Kristín Ingólfsdóttir hafa stađiđ sig vel sem rektor. Eins má fćra rök fyrir ţví ađ Svava Grönfeld og Guđfinna Bjarnadóttir hafi einnig gert vel sem stjórnendur viđ Háskóla Reykjavíkur (ţótt reyndar hafi Guđfinna grafiđ undan orđstír sínum međ atkvćđi um sköpunarstefnu og vísindi hjá Evrópuráđinu).
Mér finnst sem sagt gott ef leiđtogar ćđri menntastofnanna á Íslandi geta veriđ vindur í segl jafnréttisbaráttunnar, bćđi hérlendis og ytra.
En, ţađ er annađ horn sem augljóslega skín í gegn í greininni í the Guardian , ađ enginn býst viđ miklu af Íslandi á visindasviđinu. Greinin hefst á ţessum orđum:
"With a population of 300,000 and nine universities, Iceland is hardly a heavyweight in international higher education. Nor has it been held up as an exemplary Nordic model, in the way British politicians have recently done with Sweden's education system."
Viđ ţurfum náttúrulega ađ bćta okkar vísindastarf til ađ geta blásiđ á svona athugasemdir, en höfum ţví miđur ekki efni á ţví núna.
Sérstađa háskólanna vanmetin? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.