4.12.2007 | 14:12
á sandi byggđi heimskur mađur hús
Vissulega er margt sem ađ ţarf ađ bćta í háskólum landsins, en ţađ er mikiđ áhyggjuefni ef ađ fólk er ađ skila sér inni í framhaldskólanna og jafnvel ţađan út, inni í háskólakerfi ţar sem ađ allir hafa "rétt" til náms, en međ sub standard menntun. Hver svo sem ástćđan er. Ég held ađ ţađ ţurfi ađ fara yfir alla námsskrá grunnskólans af óháđri nefnd.
PISA-könnun vonbrigđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ ćtti nú bara ađ fara ađ taka til í launamálum kennara, hćfir einstaklingar eru ađ hćtta jafnvel sem kennarar og gera eitthvađ annađ sem er betur launađ ÉG meina vćri ekki betra ađ stjórnvöld fćru ađ vakna og greiđa hćrri laun, svo ađ kennarar yrđu stoltir af stöđu sinni og fengju meiri ángćju úr starfi sínu ?
Kveđja og takk fyrir fćrsluna,
Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir, 4.12.2007 kl. 14:33
Ég vil bara segja ađ á Íslandi er stefnan í menntamálum skóli án ađgreiningar og ţá eru börn sem eru međ sérţarfir og sem eiga viđ námsörđugleika ađ stríđa í venjulegum skólum en ekki í sérskólum eins og tíđkast í mörgum löndum. Á Íslandi er fjöldi barna í sérskólum hlutfallslega mjög lítill miđađ viđ hlutfall barna í sérskólum í öđrum löndum. Í Finnlandi sem er međ hćstu einkunn í ţessari PISA-könnun er hinsvegar hlutfall barna í sérskólum mjög hátt og ţađ er ekki vegna ţess ađ ţađ eiga fleirri börn viđ fötlun eđa námserfiđleika ađ stríđa ţar. Svo taka sérskólarnir ekki ţátt í ţessari PISA könnun. Ţađ er ekkert ađ marka ţessa könnun. Ţađ gefur auga leiđ ađ flestir nemendur í sérskólum eru međ lćgri einkunnir en ţeir sem eru ekki í sérskólum. Eru ţá ţeir nemendur međ sérţarfir í íslenskum skólum ađ draga einkunn íslendinga í ţessari könnun niđur??? Hvađ er ađ marka ţessa könnun?
Tinna (IP-tala skráđ) 4.12.2007 kl. 15:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning