4.9.2007 | 16:33
Ísland - ađlađandi námsland?
Um grein Svövu eđa í framhaldi:
Ég las ţessa grein og hún er athyglisverđ (í NW meina ég). Skv. henni má ćtla ađ ţađ sem ađ mest vinnur gegn ţví ađ hćgt verđi ađ fá marga erlenda nemendur til Íslands, sé tungumáliđ sem talađ er utan skólans. Ţannig sćkja nemendur helst ţangađ sem ađ ţeirra eigin tunga er töluđ t.d. Kínverjar ţangađ sem ađ kínverska er töluđ, eđa ţá ţangađ sem ađ ţađ mál sem ađ kennsla fer fram á (yfirleitt alţjóđamáliđ enska) er líka töluđ í umhverfinu (allur hinn enskumćlandi heimur). Er eitthvađ ađ gera viđ ţví, kannski ekki en ţađ undirstrikar ađ háskólarnir verđa ađ leggja sig sérstaklega fram viđ ađ integrera erlenda nema. Skv. frétt í Mogganum fyrir um mánuđi og sossum ţví sem ađ mađur kannast viđ er ţessu veittur lítil gaumur. Ef ađ háskólar ćtla ađ gera út á ţennan markađ, sem ţeir hljóta ađ ćtla, verđur ađ hugsa út í ţetta.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.