25.7.2007 | 08:36
A Success Story for Icelandic (Computer) Science
Íslenskur hugbúnađur sigrađi í keppni alhliđa leikjaforrita
Íslenskur hugbúnađur bar sigur úr býtum í keppni alhliđa leikjaforrita sem haldin var í Vancouver í Kanada en keppninni lauk í gćr. Hugbúnađurinn er frá Háskólanum í Reykjavík og bar hann sigur úr bítum í úrslitaleik viđ Kaliforníuháskóla (UCLA) sem varđ heimsmeistari fyrir tveimur árum og í öđru sćti í fyrra.
Ţetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur ţátt í ţessari keppni, en dr. Yngvi Björnsson, dósent viđ Háskólann í Reykjavík og Hilmar Finnsson, meistaranemi í tölvunarfrćđum viđ Háskólann í Reykjavík, hönnuđu leikinn. Úrslitakeppnin fór fram á AAAI ráđstefnunni sem er önnur tveggja stćrstu og virtustu ráđstefna á sviđi gervigreindar í heiminum. Undankeppnin, sem stóđ yfir í 8 daga, fór fram í fyrra mánuđi í Stanford háskólanum í Bandaríkjunum og ţar bar íslenski hugbúnađurinn einnig sigur úr býtum.
Source: MBL National News.
Congratulations to Hilmar and Yngvi!
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.