16.6.2007 | 00:10
Grein Eiríks Bergmann Eiríkssonar um Háskóla
EBE bendir ć svo réttilega á, ađ ţađ á ađ bera háskóla á landinu saman viđ erlenda háskóla!
"En alveg sama hvađ menn spinna í fjölmiđlum ţá er erfitt ađ breiđa yfir ţá einkunn Ríkisendurskođunnar ađ háskólarnir á Íslandi standa sambćrilegum erlendum háskólum nokkuđ ađ baki. Fjárframlög til ţeirra eru einfaldlega of lítil. Ţetta ţurfum viđ ađ laga."
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er auđvitađ alveg rétt ađ eini skynsamlegi samanburđurinn á gćđum akademísks starfs er samanburđur viđ erlenda háskóla og ţá ţarf ţađ ađ vera alveg á hreinu ađ mćlikvarđarnir sem notađir eru séu alţjóđlega viđurkenndur og byggi í einu og öllu á jafningjamati. Hins vegar verđur ekki horft fram hjá ţví ađ úttekt eins og Ríkisendurskođun stendur fyrir er notuđ af stjórnvöldum til ađ réttlćta dreifingu fjár til háskólanna og hefur líka áhrif á ţađ hvert nemendur sćkja. Ţađ er ţví enn mjög mikilvćgt ađ vandlega sé gerđ grein fyrir forsendum og takmörkunum slíkrar úttektar, hvađa mćlikvarđar eru notađir og hvađa ađferđarfrćđi er beitt. T.d. ţarf ađ úrskýra hvađ átt er viđ međ greinarígildi, en ţađ er mćlieiningin sem notuđ er til ađ mćla rannsóknavirkni akademískra starfsmanna. Eru t.d. óritrýndar greinar taldar međ og vega greinar birtar í íslenskum tímaritum jafn mikiđ og ţćr sem birtast í viđurkenndum alţjóđlegum tímaritum? Hvernig telja starfsmenn sem eingöngu eru ráđnir hluta ársins? Deildirnar á Íslandi eru svo litlar ađ ef einn lykilstarfsmađur flytur sig frá einni ţeirra yfir í ađra, getur innbyrđis samanburđur milli ţeirra skekkst allverulega. Ţetta er t.d. í ţann veginn ađ gerast milli HÍ og HR í tölvunarfrćđi: Langöflugasti vísindamađur tölfunarfrćđinnar viđ HÍ hefur störf viđ HR 1. ágúst. Međ hann innanborđs fer tölvunarfrćđin viđ HR langt framúr ţví sem hún er viđ HÍ. Hvađ er ţá eftir af svona könnun og öllum ályktunum sem af henni eru dregnar? Ekki neitt!
Úttekt eins og sú sem Ríkisendurskođun framkvćmdi á sjálfsagt rétt á sér til ađ tryggja ađ rétt og vel sé fariđ međ almanna fé. Ţađ segir sig hins vegar sjálft ađ slík úttekt getur aldrei veriđ endanlegur mćlikvarđi hvorki á gćđi kennslu né rannsókna stofnananna eđa stöđu ţeirra yfirleitt. Til ţess ţyrftu ţeir, sem fyrir henni standa ađ hafa miklu betra innsći í ţađ sem dćmigert fer fram í háskólum. Til dćmis er ţađ alvarlegur veikleiki deildar ef einn mađur stendur fyrir stćrstum hluta alţjóđlega viđurkenndra birtinga. Reyndur úttektarađili mundi benda á ţetta sem alvarlegan veikleika sem ţyrfti ađ bregđast viđ hiđ bráđasta.
Eftir ţví sem ég best veit, stendur í augnablikinu yfir, úttekt á grunnámi í ýmsum fögum, sem kennd eru viđ háskóla landsisn. Ţeir sem gera ţetta mat eru allt erlendir sérfrćđingar og ég er spennt ađ vita hver niđurstađan verđur úr henni. Veit einhver hvenćr sú niđurstađa er vćntanleg?
Anna Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 16.6.2007 kl. 09:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.