15.6.2007 | 10:25
Athugasemd viđ frétt í Mbl: Ríkisendurskođun gerir athugasemdir viđ umfjöllun um háskólaskýrslu
Í fréttinni segir međal annars (http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1274831):
"Ríkisendurskođun tekur undir ţađ sjónarmiđ ađ akademísk stađa háskóla, ţ.e. menntun kennara og rannsóknarvirkni, og gćđi kennslu séu tveir ađskildir ţćttir. Akademísk stađa gefur ţó til kynna hvort skólarnir hafi yfir ađ ráđa velmenntuđu starfsfólki sem fylgist međ nýjungum á frćđasviđi sínu og reynir ađ stuđla ađ framţróun ţess. Ađ ţví leyti er hún viss forsenda gćđa. Um ţađ hljóta jafnt forstöđumenn háskóla sem yfirvöld menntamála ađ vera sammála."
Ég er algjörlega sammála ţví ađ hátt menntunarstig og mikil rannsóknavirkni er nauđsynleg forsenda góđrar kennslu og stuđlar ađ ţví ađ ţađ nám sem bođiđ er upp á feli alltaf í sér helstu nýjungar á viđkomandi sviđi. Ţetta er einmitt ástćđan fyrir ţví ađ viđ ráđnungu nýrra akademískra starfsmanna í tölvunarfrćđideild HR er mikil áhersla lögđ á ţessi atriđi enda kemur greinilega fram í skýrslunni ađ rannsóknavirkni deildarinnar, eins og hún er mćld í útektinni, hefur meira en sexfaldast á tímabilinu sem athugunin náđi yfir. Viđ hjá deildinni höldum ađ sjálfsögđu áfram ţessarri ţróun og hlökkum ţví verulega til nćstu úttektar Ríkisendurskođunar á gćađmálum deildarinnar sem viđ vćntum ađ verđi gerđ eftir 3 ár og ţar sem afrakstur átaks okkar verđur gerđur lýđum ljós.
Áđur en ég yfirgef ţessa fćrslu, get ég ekki stillt mig um ađ koma međ smá persónulegt ívaf og vitna í álit kćrunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2005, sjónarmiđ Háskóla Íslands (http://www.rettarheimild.is/Felagsmala/KaerunefndJafnrettismala/2006/06/01/nr/2211) en ţar segir:
"Ţađ hafi veriđ mat deildarinnar ađ vegna eđlis fagsins (tölvunarfrćđi) vćri mikilvćgara ađ fá til starfans kennara sem hefđi reynslu af kennslu í grunnnámskeiđum tölvunarfrćđi en framhaldsnámskeiđum og/eđa međ mikla rannsóknareynslu. Ţetta hafi umsćkjendum mátt vera ljóst."
Ég skora hérmeđ á tölvunarfrćđiskor Háskóla Ísands ađ virđa viđhorf Ríkisendurskođunar og endurskođa viđhorf sitt til fagsins tölvunarfrćđi og stuđla ţannig ađ ţví ađ skapa ţví ţann sess sem ţví ber í íslensku samfélagi.
Fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ kynna sér rannsóknavirkni akademískra starfsmanna í tölvunarfrćđi HR og HÍ eins og hún birtist frá alţjóđlegu sjónarmiđi, (ţeas án ţess ađ "ađlaga hana séríslenskum ađstćđum") er bođiđ ađ heimsćkja eftirfarandi vefsíđur: http://www.ru.is/luca/csstaff.html http://www.ru.is/luca/csstaffHI.html.
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú veit ég ekki, eđa treysti mér ekki til ađ dćma um, hvort hér voru brotin jafnréttislög. Hinsvegar var hér brotiđ gegn almennri skynsemi
Pétur Henry Petersen, 16.6.2007 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.