23.5.2007 | 11:54
Úr stjórnarsáttmálanum
Menntakerfi í fremstu röđ
Ríkisstjórnin setur sér ţađ markmiđ ađ allt menntakerfi ţjóđarinnar, frá leikskóla til
háskóla, verđi í fremstu röđ í heiminum. Framfarir og hagvöxtur komandi ára verđa knúin
áfram af menntun, vísindum og rannsóknum. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir
áframhaldandi fjárfestingu í rannsóknum og menntakerfi ţjóđarinnar. Áhersla verđur
lögđ á gćđi, sveigjanleika og fjölbreytni í námsframbođi ţannig ađ allir geti fundiđ nám
viđ sitt hćfi. Fjölgađ verđur námsleiđum og áhersla aukin á valfrelsi nemenda og
einstaklingsmiđađ nám, međal annars til ađ draga úr brottfalli nemenda á
framhaldsskólaaldri. Efla skal list- og verkmenntun á öllum skólastigum og auka námsog
starfsráđgjöf. Lögđ verđur áhersla á ađ skapa ný tćkifćri til náms fyrir ţá sem hafa
eingöngu lokiđ grunnskólaprófi og efla fullorđinsfrćđslu innan skólakerfis og á
vinnumarkađi. Stefnt skal ađ auknu faglegu og rekstrarlegu sjálfstćđi skóla og minni
miđstýringu. Unniđ verđi ađ lengingu og aukinni fjölbreytni í kennaranámi. Lög um
Lánasjóđ íslenskra námsmanna verđi endurskođuđ međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta kjör
námsmanna enn frekar.
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.