22.5.2007 | 10:24
Dapurt ástand raunvísinda í Bretlandi?
Í enska dagblađinu Guardian birtist nýveriđ grein eftir Nóbelsverđlaunahafann Harry Kroto sem fjallar um dapurlegt ástand grunnmenntunar í vísindum í Bretlandi. Hann tíundar nokkur atriđi sem íslenskir valdhafar og stjórnendur menntastofnanna gćtu notađ sem viđmiđ bćđi hvađ varđar menntastefnu ţjóđarinnar og skipulag háskólastofnanna. Röksemdafćrsla Krotos er í stuttu máli. Vísindalega ţjálfađ fólk er nauđsynlegt til ađ finna lausnir viđ vandamálum nútímans, hvort sem um er ađ rćđa umhverfismál, orkubúskap mannkyns eđa hćttu frá hryđjuverkamönnum (sem er raunverulegt vandamál í Englandi).Menntakerfiđ virđist ekki rćkta forvitni nemenda, eđa kenna ţeim leiđir til ađ seđja forvitni sína um starfsemi lífvera eđa tćkja. Í sumun tilfellum einblína hćstráđendur í Háskólum á ađ draga úr kostnađi viđ kennslu, sem kemur sérstaklega niđur á vísindum, sem krefjast oft tćkjabúnađar og sérhannađara kennslustofa. Kroto leggur samt hluta af ábyrgđinni á ensk stjórnvöld, sem virđast hafa gleymt grunnhugmyndum um ađskilnađ ríkis og kirkju, og opnađ bakdyr fyrir allskonar sápukúluvísindi (t.d. sköpunarsinna). Slíkt er einstaklega óheppilegt, ţar sem ungir nemendur eiga oft í fullu fangi međ ţađ ađ byggja upp sína grunnţekkingu. Vissulega er hćgt ađ nota samanburđ á raunverulegum vísindum og sápukúluvísindalíki, í kennslu til ađ undirstrika hina vísindalegu ađferđ, en ţađ verđur ađ vera gert undir réttum formerkjum.Kroto skefur ekki utan af hlutunum, og sendir velvaldar gusur bćđi til enska verkamanna- og íhaldsflokksins, sem hafa ađ hans viti gert fleira rangt en rétt undanfarin 25 ár. Hann telur ađ hnignun vísindamenntunar í Englandi gefi tilefni til örvćntingar, samanboriđ lokaorđ pistilsins Do panic.
Ţess má geta ađ Kroto vann í 37 ár viđ University of Reading, í fínni deild sem státađi međal annars af tveimur öđrum Nóbelsverđlaunahöfum. Engu ađ síđur lagđi stjórn skólans til lokun á deildinni, sem var reyndar afstýrt eftir mikla baráttu. Nýveriđ ţáđi Kroto stöđu í Bandaríkjunum.
Samantekt Arnar Pálsson
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Thanks for the interesting pointer. I had already read the article by Harry Kroto, and I think that it contains a very powerful warning signal for the educational and political signal in all of the Western world. The situation in Iceland isn't any better than the one in the UK, judging by the figures that were published in Morgunblađid a while ago.
I have to correct you on one point. Kroto worked for 37 years at the University of Sussex, my British alma mater, not the University of Reading. (Harry Kroto was still at Sussex when I was working there.) The University of Reading was mentioned in Harry Kroto's article because it recently closed its physics department.
I asked my PhD supervisor, who unlike Harry Kroto is still a professor at Sussex, what he thought of Harry's article. Here is the gist of his reply.
Universities can certainly learn something from the business world, but please let's not get carried away. Let's keep in mind that a university is a different kettle of fish from, and serves a very different purpose than, a money machine.
Luca Aceto, 26.5.2007 kl. 22:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.