10.5.2007 | 08:21
Tćkifćriđ er núna
Vísir, 09. maí. 2007
Katrín Jakobsdóttir skrifar.
Góđ menntun er undirstađa fjölbreyttrar atvinnu og öflugs samfélags. Íslendingar eiga enn mörg verkefni óunnin í menntun landsmanna. Ţar skiptir miklu ađ hugmyndir okkar Vinstri-grćnna um fjölbreytni og menntun verđi hafđar ađ leiđarljósi. En hvađa tćkifćri eru framundan í íslenskum menntamálum?
Mörg mikilvćg verkefni eru framundan á leikskólastigi. Ţađ er brýnt ađ mennta fleiri leikskólakennara og tryggja bćtt kjör allra ţeirra sem starfa í leikskólunum, óháđ menntun. Ţá teljum viđ forgangsverkefni ađ koma á gjaldfrjálsum leikskóla og tryggja ţannig jöfn tćkifćri allra barna til ađ ganga í leikskóla.
Í leikskólum landsins er unniđ gott og fjölbreytt starf ţar sem hver leikskóli leitast viđ ađ rćkta sína sérstöđu. Grunnskólar landsins geta svo sannarlega nýtt sér aukiđ faglegt frelsi en hingađ til hefur starf ţeirra veriđ nokkuđ fastbundiđ. Ţess vegna viljum viđ Vinstri-grćn leggja niđur samrćmd próf í núverandi mynd. Í stađinn vćri hćgt ađ taka upp stöđluđ próf ađ hćtti Finna sem ekki hafa jafn stýrandi áhrif á skólastarfiđ. Miklu skiptir ennfremur ađ meta skólastarf út frá breiđum grunni, ekki ađeins út frá árangri í kjarnafögum heldur einnig út frá félagslegu umhverfi, frambođi á listnámi, árangri í verklegum greinum og fleiru.
Í framhaldsskólum landsins er veittur mikilvćgur grunnur fyrir lífiđ og frekara nám. Mikilvćgt er ađ íslenskir framhaldsskólar haldi áfram ađ veita nemendum sínum breiđa menntun ţannig ađ ţeir fái innihaldsríka kennslu í móđurmáli sínu, raungreinum og nokkrum tungumálum. Ţá er lykilatriđi ađ hver framhaldsskóli fái ađ varđveita eđa móta sér sérstöđu í námsframbođi. Af ţeim sökum höfnum viđ Vinstri-grćn öllum hugmyndum um ađ skerđa nám til stúdentsprófs. Ţađ má ekki gengisfella ţá menntun sem hefur veriđ veitt á ţessu stigi.
Hins vegar er vitaskuld einnig mikilvćgt ađ nemendur eigi fleiri kosta völ en hefđbundiđ bóknám ađ loknu grunnskólanámi. Ţađ er lykilatriđi ađ efla verknám, sem ţví miđur var skoriđ niđur á síđasta ári í fjárlögum. Til ţess ţarf bćđi hugarfarsbreytingu og pólitískan vilja enda er verknám dýrara en hefđbundiđ bóknám. Ţá höfum viđ tekiđ undir ţćr hugmyndir sem settar hafa veriđ fram um ađ breikka innihald stúdentsprófs ţannig ađ fólk geti tekiđ stúdentspróf hvort sem er af verknámsbraut, listnámsbraut eđa bóknámsbraut. Ţađ merkir ekki ađ allir skólar ţurfi ađ sinna öllum verkefnum en fjölbreyttari valkostir gćtu leitt til ţess ađ fleiri lykju stúdentsprófi og fćrri hyrfu frá námi. Ţađ er ţekkt stađreynd ađ hér á landi hverfur um ţriđjungur frá námi í framhaldsskóla, sem er fullkomlega óviđunandi hlutfall.
Ţađ er lykilatriđi ađ allir eigi rétt á háskólanámi, ófatlađir sem og ţeir sem glíma viđ fötlun. Fjölmennt hefur stađiđ sig vel sem símenntunarmiđstöđ fyrir fatlađ fólk sem er yfir tvítugu en ţar er enn ađeins bođiđ upp á stök námskeiđ, ekki fullt nám. Viđ Vinstri-grćn höfum lagt áherslu á ađ breikka háskólastigiđ og lagt til ađ tekiđ verđi upp verknám á háskólastigi. Ţetta mun verđa til ţess ađ efla verknám á öllum skólastigum og auka rannsóknir og ţróun í verklegum greinum.
Enn fremur skiptir miklu ađ móta heildstćđa stefnu um hefđbundiđ akademískt háskólanám. Ţar hefur nemendum fjölgađ mjög í ákveđnum fögum en önnur fög, s.s. tilteknar greinar hugvísinda, raunvísinda og félagsvísinda, hafa setiđ eftir. Á ţessum sviđum er rannsóknavirkni mikil og ţví slćmt ef ţau verđa hornreka innan háskólasamfélagsins. Miklu skiptir ađ endurskođa ţćr reglur sem hiđ opinbera fylgir viđ úthlutun fjármuna til háskólanna enda ljóst ađ greinar eru ţar taldar misverđmćtar og ţađ hefur stýrt nokkuđ frambođi á námsfögum.
Ađ lokum skiptir miklu ađ rannsóknarfjármagn til háskóla verđi tryggt. Nýr samningur viđ Háskóla Íslands er ánćgjuefni og ljóst ađ viđ Vinstri-grćn viljum ađ Háskóli Íslands eflist og marki sér sérstöđu í alţjóđlegu samhengi. Hins vegar skiptir miklu ađ skođa stöđu allra skóla á háskólastigi út frá rannsóknum og nýsköpun. Samhliđa ţví ţarf ađ efla samkeppnissjóđina og auka hlutfallslegan ţátt ţeirra í rannsóknafjármagni. Úthlutunarreglur ţeirra ţarf ađ skođa međ ţađ ađ leiđarljósi ađ vísindamenn séu ekki um of bundnir stofnunum. Viđ viljum ađ sjálfstćđir vísindamenn verđi mikilvćgur hópur í íslensku vísindalífi.
Viđ eigum tćkifćri til ađ hleypa ađ nýrri hugsun í menntamálum hinn 12. maí nćstkomandi. Tćkifćri til ađ hugsa menntun Íslendinga út frá grunnhugmyndinni um fjölbreytni og jöfnuđ á öllum skólastigum. Nýtum ţetta tćkifćri og sköpum nýja tíma í íslenskri menntun.
Höfundur er varaformađur Vinstri-grćnna.
Fjölbreyttari valkostir gćtu leitt til ţess ađ fleiri lykju stúdentsprófi og fćrri hyrfu frá námi.
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.