Ekki öll tćkni góđ?

Sama á viđ í íslenskum skólum, t.d. háskólum ţar sem ađ fartölvur gera ađ mati ritstjóra lítiđ gagn en eru truflandi, svo vćgt sé til orđa tekiđ. Bćđi er ţađ tímaeyđsla og truflun ađ nemendur séu ađ nota tölvurnar til annars, en líka mjög absúrd ađ hafa 10 eđa fleirri manns sem ađ horfa á mann og skrifa svo á tölvuna allt sem mađur segir. Hlýtur ađ mega leysa ţetta á annan hátt t.d. međ ţví ađ einungis einn glósi eđa ađ allar tölvur séu bannađar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband