26.4.2007 | 18:01
Umhugsunarefni
16.4.2007
Rannís gefur út skýrslu um íslenska doktora
Rannís gefur nú út samantekt á tölfrćđi um íslenska doktora innanlands og erlendis. Skýrslan byggir á upplýsingum sem Rannís safnar í samstarfi viđ Kvennasögusafn Íslands og Landsbókasafn-Háskólabókasafn.
Ţađ er markvert í skýrslunni ađ um leiđ og doktorum frá íslenskum háskólum fjölgar virđist doktorum frá erlendum skólum heldur fćkka. Ţá sćkja konur mjög í sig veđriđ og fjölgar ört međal nýútskrifađra doktora. Hins vegar fćkkar körlum svo heildarfjöldi doktora hefur ekki aukist mjög mikiđ á síđustu árum.
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Má ekki skilja ţetta sem svo ađ einmitt ţađ ađ hafa framhaldsnám á Íslandi, komi í veg fyrir ađ fólk haldi utan, sem svo mun á endanum minnka gćđi rannsókna og frćđa á Íslandi. Ţađ er ţví ekki sem ađ doktorsnám hérlendis sé viđbót heldur tekur ţađ frá. Mín skođunn er ađ framhaldsnám á PhD stigi eigi ekki ađ vera of fjölmennt til ađ einmitt gera betur viđ ţá nemendur sem eru valdir, fá betri nemendur, meiri samkeppni um nemendur og ekki ýta undir heimalinga, heldur senda sem flest erlendis til ađ fá inn ferska strauma.
Svo hrein pólitískt rangt, ţýđir straumur kvenna ađ námiđ borgar sig ekki lengur fjárhagslega (miđađ viđ erfiđi)? Ţađ er ţekkt tilhneiging karla ađ sćkja ekki í láglaunstörf .....
Pétur H. Petersen
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.