Samnorrćn Samvinna - möguleikar og tćkifćri

NordForsk – Styrkir til norrćns vísindasamstarfs
Opinn hádegisfundur í Háskóla Íslands

RANNÍS og Háskóli Íslands bođa til hádegisfundar í dag, ţriđjudaginn 20.
febrúar kl. 12:15 í Hátíđasal Háskólans í Ađalbyggingu. Liisa
Hakamies-Blomqvist, forstöđumađur NordForsk kynnir starfsemi
stofnunarinnar og ţau margvíslegu tćkifćri til rannsóknastyrkja sem
bjóđast í norrćnu vísindasamstarfi. Hún og ţrír ráđgjafar frá NordForsk,
Susanna Sepponen, Kristin Oxley og Maria Nilsson, munu svara fyrirspurnum
og tćkifćri gefst til ađ hitta ţćr ađ loknum fundi til frekara skrafs.

Eftir erindiđ verđur bođiđ upp á hádegishressingu.

NordForsk er sjálfstćđ norrćn stofnun sem styrkir rannsóknastarf og
vísindamenntun á Norđurlöndum og heyrir undir Norrćnu ráđherranefndina.

NordForsk styrkir međal annars netsamstarf, námskeiđahald, starfsmanna-
og nemendaskipti og veitir undirbúningsstyrki. NordForsk rekur einnig
norrćnar áćtlanir um öndvegissetur og rannsóknaskóla á ýmsum sviđum.

Nánari upplýsingar um NordForsk má finna á www.nordforsk.org.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband