Sigrún Ađalbjarnardóttir prófessor í uppeldis- og menntunarfrćđi viđ félagsvísindadeild Háskóla Íslands skrifar í Morgunblađiđ fimmtudaginn 8. febrúar 2007 um nýgerđan samning milli menntamálaráđuneytis og Háskóla Íslands um kennslu og rannsóknir.
Stórhugur í menntamálum kemur fram í tímamótasamningi ríkisvaldsins og Háskóla Íslands um kennslu og rannsóknir. Međ undirritun samningsins nýveriđ birtist sameiginleg sýn stjórnvalda og Háskóla Íslands á mikilvćgi metnađarfullrar háskólamenntunar fyrir lýđ og land. Stađfestingin er áríđandi fyrir ţessa málsađila og um leiđ ţjóđina alla. Háskóli Íslands er ţjóđskóli sem býđur fram fjölbreytt nám og er opinn öllum sem náđ hafa tilteknum lágmarksskilyrđum um inngöngu. Hann er leiđandi afl framfara til sjávar og sveita í samtíđ og framtíđ.
Ljóst ţykir ađ 21. öldin verđur öld ţekkingar- og ţjónustusamfélagsins. Viđ verđum sem ţjóđ ađ búa okkur undir slíkt samfélag og vera virk í mótun ţess. Viđ verđum á tímum hnattvćđingar ţar sem heimurinn skreppur ć meir saman ađ standa okkur í aukinni samkeppni milli ţjóđa á sviđi menntunar, rannsókna og nýsköpunar til ađ skapa hér gott atvinnu- og menningarlíf. Viđ verđum ađ stuđla ađ framúrskarandi uppeldi og menntun ćskunnar í foreldrahúsum og á hverju skólastigi til ađ styrkja einstaklinginn og samfélagiđ. Viđ verđum ađ hlúa ađ ţeim krafti og möguleikum sem býr í hverjum og einum og um leiđ ţjóđinni allri og skapa ţessum krafti farveg. Viđ verđum ađ varđveita menningararfinn og lýđrćđishefđina. Og viđ verđum ađ skapa réttlátara samfélag heima og heiman á innlendum jafnt sem erlendum vettvangi. Leiđtogahlutverk smáţjóđa međ hátt menntunarstig verđur ć ljósara og brýnna í ţví efni.
Ótvírćđur stuđningur ríkisvaldsins viđ ţađ starf sem fram fer viđ Háskóla Íslands og sókn hans fram í kennslu, rannsóknum og nýsköpun gefur byr í seglin. Áhersla er međal annars lögđ á öflugar rannsóknir og rannsóknatengt framhaldsnám.
Eins og ýmsir hafa haft á orđi í rćđu og riti var stundin í hátíđarsal Háskóla Íslands tilfinningaţrungin ţann 11. janúar sl. ţegar ţćr Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra og Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands undirrituđu samninginn. Vafalaust kom margt til og má ţar nefna:
Međ undirritun samningsins kemur fram opinber viđurkenning á mikilvćgi starfsemi Háskóla Íslands fyrir ţjóđina. Ţar kemur fram traust og virđing fyrir starfi skólans og möguleikum hans til ađ ná háleitum markmiđum um ađ vera í framvarđasveit háskóla á alţjóđavettvangi.
Ađ frumkvćđi rektors síđastliđiđ ár tóku kennarar og annađ starfsfólk skólans ásamt mörgum stúdentum virkan ţátt í ađ móta stefnu hans í kennslu, rannsóknum og stjórnun til nćstu fimm ára eđa fram ađ aldarafmćli skólans áriđ 2011. Samfélag skólans upplifir sig ţví sem gerendur í ţessu stefnumótunar- og samningsferli; ţađ á hér sinn hlut. Leiđarspurningin var hvernig Háskólinn gćti sem best ţjónađ íslensku samfélagi í framtíđinni. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ einstaklega vel tókst til. Rektor á lof skiliđ fyrir ţetta frumkvćđi og sömuleiđis ţeir sem stýrđu starfinu á markvissan hátt. Stefna skólans var grundvöllur samningsins ásamt stefnu stjórnvalda í vísinda- og tćknimálum. Ströng skilyrđi eru sett í samningum um árangur, en međ ţví ađ virkja fólk skólans í stefnumörkuninni er líklegra ađ takist ađ framfylgja henni.
Kennarar skólans, sem hafa lagt metnađ sinn og alúđ viđ ađ láta slćma fjárhagsstöđu og ţröngan kost árum saman koma sem minnst niđur á gćđum kennslu og rannsókna, fengu stađfestingu á ađ til mikils var unniđ. Í rćđu sinni gerđi menntamálaráđherra ađ sérstöku umtalsefni niđurstöđur úttekta (Ríkisendurskođunar og OECD) á eftirtektarverđum árangri skólans sem háskólastofnunar og ţá ekki síst í ljósi ţess takmarkađa fjármagns sem veitt hefur veriđ til starfseminnar. Mikilvćgt var ađ fá fram skilning yfirmanns menntamála landsins á ţessari stöđu. Kennarar, stúdentar og annađ starfsfólk skólans fylltist von.
Áhrifaríkt var og skemmtilegt ađ hlýđa á stórhuga forystukonur menntamálaráđherra og rektor samhuga í framtíđarsýn sinni á hlutverk Háskóla Íslands í íslensku samfélagi sem og á alţjóđavettvangi.
Íslendingar hafa löngum gert sér grein fyrir mikilvćgi menntunar í sókn til framfara á sviđi vísinda og menningar- og atvinnulífs. Ekki er annađ ađ sjá en ađ fólkiđ í landinu sé sammála um hve mikilvćgt er ađ eiga háskóla eins og Háskóla Íslands; alhliđa háskóla í ţeim skilningi ađ ţar veitist fólki tćkifćri til mennta á ýmsum sviđum félagsvísinda, hugvísinda, raunvísinda og heilbrigđisvísinda. Einnig virđist ţverpólitísk sátt um leiđandi hlutverk hans og ađ stefna beri hátt. Um leiđ er dýrmćtt og brýnt ađ skólinn haldi áfram ađ vera ţjóđskóli, skóli sem fólk getur sótt án tillits til ţess hver félags- og efnahagsleg stađa ţess er.
Leiđarljósiđ er ávallt ađ efla farsćld og velsćld einstaklingins, samfélagsins og samfélag ţjóđanna. Tćkiđ til ţess er góđ menntun. Međ orđum Nelson Mandela: "Menntun er mikilvćgasta verkfćriđ sem viđ getum notađ til ađ breyta heiminum".
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.