Fjölmiđlar og háskólar

Ég hefi tekiđ eftir ţví, og er ađ velta fyrir ţví fyrir mér hvort ađ sé rétt, ađ Mbl er međ miklu minna af fréttum er tengjast háskólum. Fréttablađiđ stendur sig miklu betur t.d. eru ţar fréttir í dag um hćkkun á skólagjöldum hjá HR og ađ fólki hafi veriđ vísađ frá skólunum. Er ţetta vegna ţess forna hlutverks Mbl ađ verja kerfiđ eins og ţađ er ;) eđa vegna ţess ađ fréttir úr blađinu um ţessi mál ná ekki inn á vefmiđilinn?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband