4.11.2010 | 13:52
Háskólarannsóknir á tímum kreppu (1) Hlutverk háskóla
Eiríkur Steingrímsson & Magnús Karl Magnússon.
Höfundar eru prófessorar viđ lćknadeild Háskóla Íslands.
Háskólarannsóknir á tímum kreppu
(1)Hlutverk háskóla
Íslenskt samfélag stendur á tímamótum. Viđ teljum ađ ţessi tímamót kalli á umrćđu um hlutverk íslenskra háskóla. Í ţessum greinarflokki munum viđ beina sjónum okkar ađ rannsóknarhlutverki háskóla.
Háskólar eru fyrst og fremst mennta- og rannsóknastofnanir. Hlutverk ţeirra er ađ stunda rannsóknir og mennta fólk og ţjálfa til sérhćfđra starfa. Menntunin er tvennskonar. Annars vegar grunn- eđa starfsmenntun og hins vegar rannsóknarmenntun, doktorsnám, en ţađ felur í sér ţjálfun í ađ takast á viđ viđfangsefni sem enginn hefur glímt viđ áđur. Doktorsnámiđ felst í rannsóknastörfum og fer fram undir handleiđslu kennara sem hafa reynslu af rannsóknavinnu. Kennararnir ađstođa nemana viđ ađ móta og setja fram tilgátur sem síđan eru prófađar međ rökleiđslu, tilraunum eđa greiningu á gögnum. Markmiđ rannsóknastarfa er ađ leita svara viđ hinu óţekkta og ţjálfa ungt fólk í ađ beita ţekkingu sinni.
Öflugt vísindastarf er háskólum og vísindastofnunum afar mikilvćgt. Međ ţví fćst einkum ţrennt: i) Kennarar stofnunarinnar verđa betur tengdir viđ ţađ nýjasta í frćđunum og geta ţví betur miđlađ nýjustu ţekkingu til nemenda sinna; ii) Stofnunin nýtur trausts í samfélaginu enda vitađ ađ ţar eru vísindamenn sem ţekkja til tiltekinna málaflokka og geta talađ um ţá af hlutleysi og ţekkingu; iii) Međ öflugu vísindastarfi skapast möguleikar á rannsóknatengdri nýsköpun en ţađ er sú nýsköpun sem gefur mestan arđ. Úr grunnrannsóknum verđur til ný ţekking sem er forsenda nýsköpunar sem getur leitt af sér viđskiptahugmyndir og atvinnutćkifćri. Um ţetta eru ótal dćmi, stór og smá. Slík ţekkingarsköpun ásamt menntun ungs fólks er ţví hiđ óumdeilda og verđmćta samfélagslega hlutverk háskóla.
Um allan heim eru gćđi háskóla metin út frá rannsóknavirkni ţeirra. Á ţessu eru fáar undantekningar. Hér á landi hafa nýlega veriđ sett lög sem skilgreina hlutverk háskóla víđar en víđast er gert. Í lögunum segir: Hann [háskólinn] miđlar frćđslu til almennings og veitir ţjóđfélaginu ţjónustu í krafti ţekkingar sinnar. Ţann 26. júní s.l. birtist í Morgunblađinu grein eftir Katrínu Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráđherra sem hún nefndi Hlutverk og ábyrgđ háskóla. Ţar leggur hún til ađ háskólar beini sjónum sínum í auknum mćli ađ samfélagslegu hlutverki sínu, frekar en ađ einblína á ađ efla gćđi kennslu og rannsókna.
Viđ erum ósammála ráđherra um ţetta. Ađ andvaraleysi og skortur á samrćđu háskólafólks viđ samfélagiđ hafi átt veigamikinn ţátt í hruninu er ađ okkar mati heldur ekki rétt ályktun. Miklu nćr vćri ađ spyrja hvort háskólasamfélagiđ hafi ekki veriđ of veikt til ađ bregđast viđ umhverfinu. Geta háskóla til ađ sinna samfélagslegu hlutverki sínu er í beinu sambandi viđ rannsóknavirkni ţeirra. Ţađ er lítiđ mark takandi á háskóla sem ekki tekur rannsóknahlutverk sitt alvarlega. Slíkur háskóli getur ekki haft ţau áhrif á samfélag sitt sem allar ţjóđir leitast eftir: hlutlausa, faglega umfjöllun, rannsóknatengda nýsköpun og almenna eflingu ţekkingar. Allir geta veriđ sammála um ţađ ađ sú ţekking sem verđur til í háskólum ţarf ađ nýtast eins og kostur er viđ ađ bćta samfélagiđ. En ţađ er ekki og á ekki ađ vera á ábyrgđ háskólanna einna ađ ţađ gerist. Vísindamenn eru ekki ráđnir til háskóla til ađ frćđa almenning eđa ţjóna samfélaginu á annan hátt en ađ sinna sínu grunnhlutverki, ţ.e. mennta háskólanema og stunda vísindi. Ţeir eru ţó ávallt reiđubúnir til ađ upplýsa og frćđa ţegar eftir ţví er leitađ eins og sjá má daglega í fjölmiđlum landsins. Ađ leggja aukna áherslu á önnur hlutverk háskólamanna ţegar ljóst er ađ rannsóknarinnviđir eru veikir og litlu fjármagni er veitt til kennslu mun ađ öllu óbreyttu rýra starf háskóla.
Nú eiga Íslendingar sjö háskólastofnanir. Engin ţeirra kemst á blađ yfir fimm hundruđ fremstu háskólastofnanir heims, hvađ ţá hćrra. Fjöldi háskóla á Norđurlöndunum eru á lista yfir bestu menntastofnanir heims og ţví ekkert sem útilokar ađ Ísland nái árangri hvađ ţetta varđar. Til ađ svo megi verđa ţarf ađ efla háskólana, einkum hvađ rannsóknir og gćđamat varđar. Ţetta kallar á endurskipulagningu og uppstokkun.
Birtist í Fréttablađinu haustiđ 2010.
Sett inn fyrir hönd höfunda.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning