Er Samfylkingin á móti eflingu HÍ?

uppruni: Fréttablađiđ 26 jan 2007

Samningur sá sem nýlega var gerđur viđ Háskóla Íslands um eflingu rannsókna viđ skólann markar tímamót. Sameiginlegt markmiđ samningsađila er ađ tryggja gćđi kennslu og rannsókna viđ Háskólann og stuđla ađ metnađarfullri framţróun í starfsemi skólans.

Framlög til Háskóla Íslands voru hćkkuđ um 300 milljónir króna á fjárlögum 2007 í tengslum viđ samninginn. Rannsóknarframlög til skólans munu hćkka um 640 milljónir króna árlega á tímabilinu 2008-2011 og hafa ţá hćkkađ um tćpa ţrjá milljarđa í lok samningstímabilsins, áriđ 2011.

Ţađ er athyglisvert ađ Samfylkingin hefur nú tekiđ ţann kúrs ađ leggjast gegn ţessari eflingu Háskóla Íslands líkt og fram kemur í grein ţingmannsins Ţórunnar Sveinbjarnardóttur í Fréttblađinu miđvikudaginn 24. janúar. Ţórunn segir ađ best sé ađ setja aukiđ fjármagn í samkeppnissjóđi og ađ sú ákvörđun ađ efla rannsóknir viđ HÍ „sé í raun óskiljanleg í ljósi ţróunarinnar á háskólastigi og í vísindasamfélaginu". Međ samningnum sé veriđ ađ „feta veg međalmennskunnar".

Ţetta eru kaldar kveđjur til Háskóla Íslands og óneitanlega nýstárlegur rökstuđningur ađ međ ţví ađ efla okkar helstu menntastofnun verulega sé veriđ ađ ýta undir međalmennsku.

Ekki síđur vekur athygli ađ Samfylkingin sem til ţessa hefur veriđ óvinveitt einkareknum háskólum og haft horn í síđu samkeppnissjóđa skuli nú leggjast gegn ţví ađ Háskóli Íslands sé efldur međ ţeim rökum ađ betur hefđi fariđ á ţví ađ leggja fjármagniđ í samkeppnissjóđi.

Höldum nokkrum stađreyndum til haga. Á undanförnum árum hafa framlög til háskólamenntunar aukist hröđum skrefum, eđa úr 6,6 milljörđum viđ upphaf kjörtímabilsins áriđ 2002 í 10,8 milljarđa á fjárlögum ţessa árs. Fjöldi háskólanema hefur tvöfaldast á örfáum árum. Námsframbođiđ hefur aldrei veriđ meira. Framlög í samkeppnissjóđi hefur rúmlega tvöfaldast á kjörtímabilinu. Er ţetta ađ feta veg međalmennskunnar?

Ég fagna ţví ađ Samfylkingin áttar sig loks á mikilvćgi samkeppnisjóđa. Ţađ er stefna ríkisstjórnarinnar ađ áfram verđi unniđ ađ eflingu ţeirra og raunar sérstaklega tekiđ fram í samningi stjórnvalda og HÍ.
Til ađ háskólar og vísindamenn ţeirra séu í stakk búnir til ađ keppa um fé í samkeppnissjóđum, innlendum jafnt sem erlendum, verđur hins vegar ákveđinn grunnur ađ vera til stađar. Á síđustu árum hafa rannsóknarframlög til háskóla margfaldast. Međ nýjum samningi er Háskóli Íslands viđurkenndur sem hornsteinn okkar háskólakerfis. Er Samfylkingin á móti ţví?


Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir

Höfundur er menntamálaráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Svariđ virđist vera JÁ. Samfó hefur sennilega meiri áhuga á ađ efla Samfylkingarskólann á Bifröst.

Snorri Bergz, 26.1.2007 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband