24.1.2007 | 10:14
Tímamót í sögu Háskóla Íslands
uppruni: Fréttablađiđ, 18. jan
höfundur er Svavar Hávarđsson
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirrituđu samning um kennslu og rannsóknir viđ Háskóla Íslands í síđustu viku. Um tímamótasamning er ađ rćđa fyrir starf HÍ. Vísindamenn einkarekinna háskóla gagnrýna samninginn og vilja ađ keppt sé um rannsóknafé á jafnréttisgrundvelli.
Langtímamarkiđ Háskóla Íslands er ađ komast í hóp hundrađ bestu háskóla heims. Framtíđarsýnin grundvallast á umfangsmiklu stefnumótunarstarfi sem hófst fyrir rúmu ári síđan ţar sem meirihluti starfsmanna skólans og fjöldi stúdenta lögđust á eitt um ađ greina hvert skólinn vildi stefna á nćstu árum og hvernig markmiđum skyldi náđ.
Bláköld stađreynd
Á árunum 2004 og 2005 voru gerđar ţrjár umfangsmiklar úttektir á ólíkum ţáttum í starfsemi HÍ. Í kjölfariđ skipuđu fráfarandi rektor, Páll Skúlason, og Kristín Ingólfsdóttir nefnd sumariđ 2005 sem hafđi ţađ hlutverk ađ taka saman niđurstöđur undirbúningsvinnunar og setja fram tillögur um viđbrögđ. Samhliđa hófst vinna á vettvangi deilda og stjórnsýslu skólans. Einnig var leitađ til fjölmargra sérfrćđinga innan og utan skólans; fulltrúa stúdenta í grunn- og framhaldsnámi, nýdoktora, fulltrúa atvinnulífs, menningarlífs, stjórnvalda og erlendra sérfrćđinga.Viđ brautskráningu kandídata í Háskólabíói í febrúar 2006 greindi rektor HÍ síđan frá ţví ađ eftir samráđ viđ fulltrúa Háskólaráđs og deildarforseta hefđi langtímamarkmiđ skólans veriđ sett um ađ gera HÍ ađ einum af hundrađ bestu háskólum heims. Ţessi yfirlýsing vakti mikla athygli og efasemdir um getu íslenskrar menntastofnunar til ađ ná slíku markmiđi. Ţađ vćri bláköld stađreynd ađ samkeppni milli ţjóđa á sviđi menntunar, rannsókna og nýsköpunar ykist međ hverju árinu og stefnumótunin ćtti ađ snúast um ađ gera skólann ađ afburđa menntastofnun en markmiđ um ađ verđa einn af hundrađ bestu vćri of háleitt og ţjónađi ekki tilgangi í sjálfu sér.
Topp fimm hundruđ
Í dag er Háskóli Íslands ekki í hópi fimm hundruđ bestu háskóla heims, samkvćmt Shanghai Jiao Tong listanum (SJT) yfir bestu háskóla heims. Litlu mun ţó muna ađ skólinn komist í ţann hóp en um tvö ţúsund skólar eru metnir inn á lista SJT, sem flestir horfa til varđandi mat á bestu menntastofnunum samtímans. Bent hefur ţó veriđ á ađ viđ mat á gćđum er mjög horft til gćđa raunvísindadeilda (sérstaklega verk- og stćrđfrćđideilda), og birtinga greina frá skólunum sem tengjast slíku námi. Ţegar ađrir mćlikvarđar eru notađir, til dćmis á gćđi félagsfrćđi- og hugvísindadeilda, horfir öđruvísi viđ. Ţví hefur markmiđ skólans veriđ gagnrýnt en undir niđri liggur ţó ađeins sá metnađur ađ bćta starf skólans verulega. Markmiđ um ađ komast í hóp hundrađ bestu háskóla heims er ekki verra en hvađ annađ í slíkri viđleitni. Kristín Ingólfsdóttir rektor hefur bent á ađ skólarnir sem fylla flokk ţeirra bestu hafi ekki komist ţangađ fyrir tilviljun heldur sé árangurinn afrakstur markvissrar og metnađarfullrar menntastefnu sem nú hefur veriđ lokiđ viđ ađ móta innan HÍ.Markmiđ samningsins
Samningur ríkisins og HÍ felur í sér ađ fjárveitingar til rannsókna ţrefaldast á samningstímanum og aukast framlög til kennslu um 75 prósent samanboriđ viđ framlög á fjárlögum áriđ 2006. Rannsóknarframlög til Háskóla Íslands hćkka međ samningnum um 640 milljónir árlega á tímabilinu 2008 til 2011 eđa um tćpa ţrjá milljarđa í lok samningstímabilsins.Í samningnum er međal annars stefnt ađ ţví ađ stórefla rannsóknartengt framhaldsnám viđ Háskólann međ ţví ađ fimmfalda fjölda brautskráđra doktora og tvöfalda fjölda brautskráđra meistaranema á samningstímabilinu. Frambođ námskeiđa í framhaldsnámi verđur aukiđ, međal annars međ auknu samstarfi viđ erlenda háskóla. Fjölga á birtingum vísindagreina kennara viđ Háskóla Íslands í virtum, alţjóđlegum, ritrýndum tímaritum og útgáfu bóka gefnum út hjá virtum bókaútgefendum. Auknum framlögum í Rannsóknasjóđ Háskólans er ćtlađ ađ efla doktorsnám og ađ undirbúa umsóknir til alţjóđlegra samkeppnissjóđa. Jafnframt er gert ráđ fyrir ađ Háskólinn móti sér skýra stefnu um fjarkennslu fyrir árslok 2007 og fjarkennsla verđi efld í völdum greinum. Jafnframt er ćtlunin ađ auka samstarfiđ viđ rannsókna- og náttúrufrćđisetrin á landsbyggđinni.
Gagnrýni
Ekki er búiđ ađ taka ákvörđun um hvernig viđbótarframlögum til rannsókna verđur variđ innan HÍ. Kristín Ingólfsdóttir segir ţađ verđa vandasamt en tćplega fimmtíu rannsóknastofnanir eru starfrćktar innan vébanda Háskóla Íslands. Líklegt er taliđ ađ fénu sem rennur til Háskólans á nćstu árum verđi skipt jafnt niđur á milli rannsóknastofnana innan Háskólans. Ţetta er gagnrýnt og bent á ađ mun líklegra til árangurs sé ađ láta fé renna í samkeppnissjóđi. Vísindamenn grćđi meira á ţví ađ sćkja um fé; ađ keppt sé um peningana og ţeir hćfustu fái styrki ţví ţannig nýtist rannsóknafé best.Vísindamenn í Háskólanum í Reykjavík hafa bent á ađ eini stóri íslenski rannsóknasjóđurinn, Rannís, veiti um sex hundruđ milljónir í styrki á ári. Ţar er ávallt krafist mótframlags umsćkjenda, oft í formi launa og ađstöđu til rannsókna, en ef ţví fé sem veitt er til rannsókna innan HÍ međ nýgerđum samningi yrđi veitt í Rannís vćri hćgt ađ losna viđ kröfuna um mótframlag. Ţeir benda á ađ eftir aukafjárveitinguna eigi vísindamenn innan HÍ mun meiri möguleika á styrkjum úr Rannís en ađrir vísindamenn, ţar sem ţeir fái mótframlagiđ tryggt frá ríkinu. Ţetta skekki myndina ţví eftir ţví sem mótframlagiđ sé hćrra séu vísindamenn samkeppnishćfari um ađ hljóta styrki úr samkeppnissjóđum. Eins er bent á ađ svo hátt framlag eins og HÍ fćr muni gera Rannís erfitt fyrir ađ sćkja fé til ţess ađ auka samkeppnisstyrki til vísindamanna frá ţví sem nú er.
Flaggskipiđ
Hvađ sem allri gagnrýni líđur er háskólasamfélagiđ sammála um ađ nauđsynlegt hafi veriđ ađ stórauka framlög til rannsókna á háskólastigi. Eins hefur veriđ bent á ađ einn stór alhliđa háskóli ţurfi ađ vera til stađar hér á landi og aukin fjárframlög til hans séu eđlileg; ţćr beri ekki ađ skođa í samhengi viđ starf annarra háskóla í landinu eđa fjárframlög ríkisins til ţeirra. Eđlismunur á námsframbođi og skyldum menntastofnana sé of mikill til ţess. Hitt er ţađ ađ vísindamenn innan háskólanna allra, ţar á međal Háskóla Íslands, deila um ţá leiđ sem nú er farin og telja ađ markmiđum menntamálayfirvalda yrđi frekar náđ međ ţví ađ gefa fleirum tćkifćri til ađ nýta rannsóknaféđ sem Háskóli Íslands fćr nćstu árin.
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.