24.1.2007 | 09:58
Vísindastefna međalmennskunnar?
Vísindin efla alla dáđ" er ritađ á vegginn fyrir ofan dyrnar ađ Hátíđarsal Háskóla Íslands. Flestir kunna hendinguna en fćstir líklega kvćđiđ allt eftir Jónas. Í ţví segir líka: ...tífaldar ţakkir ber fćra ţeim, sem ađ guđdómseldinn skćra, vakiđ og glatt og verndađ fá..."
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur hafi veriđ fćrđar tífaldar ţakkir fyrir ađ lofa Háskóla Íslands stórauknum fjárframlögum til rannsókna á nćstu árum. Framlögum sem eiga ađ gefa skólanum kraftinn sem hann ţarf til ađ lyfta sér til flugs áđur en haldiđ verđur uppá aldarafmćli hans. Og vissulega ţurfti HÍ á stórauknum fjárframlögum ađ halda. Ţađ hefur hann ţurft í a.m.k. 15 ár; framlögum til kennslu og uppbyggingar í skóla ţar sem nemendum hefur fjölgađ gríđarlega, nýjar námsgreinar hafa veriđ teknar til kennslu og ć fleiri kjósa ađ bćta framhaldsnámi ofan á hina hefđbundnu fyrstu háskólagráđu. Ţađ hefur lengi legiđ fyrir. Á ţađ hefur ítrekađ veriđ bent af stjórnmálamönnum og háskólafólki viđ litlar undirtektir stjórnvalda.
Ţví var ţađ óneitanlega fréttnćmt ţegar menntamálaráđherra ákvađ ađ styđja HÍ sérstaklega á sviđi vísindarannsókna. En sú ráđstöfun er ekki eins rakin og frábćr og hún ef til vill virđist vera viđ fyrstu sýn. Hún gengur nefnilega ţvert á stefnumótun og uppbyggingu stjórnvalda á undanförnum árum. Sú ţróun hefur m.a. getiđ af sér Háskólann í Reykjavík, á Bifröst og Listaháskóla Íslands. En hvert er vandamáliđ, gćti einhver spurt?
Vandinn er ađ fjármagn til vísindarannsókna er best ađ setja í svokallađa samkeppnissjóđi, sem stýrt er af fagnefndum. Vísindamenn hafa ţá allir sama viđ hvađa háskóla eđa stofnun ţeir starfa sömu tćkifćri til ţess ađ sćkja fé til rannsókna og ţurfa jafnframt allir ađ undirgangast jafningjamat (peer review). Ţetta á viđ á öllum sviđum vísinda, jafn raunvísinda sem hugvísinda. Ráđstöfun Ţorgerđar Katrínar skekkir ţessa mynd hins vegar verulega og er í raun óskiljanleg í ljósi ţróunarinnar á háskólastigi og í vísindasamfélaginu.
Međ ţví ađ nýta ekki ótvírćđa kosti samkeppnissjóđanna er menntamálaráđherra ekki ađ velja leiđina sem hámarkar samfélagsleg og efnahagsleg áhrif vísindarannsókna. Hún virđist hins vegar hafa ákveđiđ ađ feta veg međalmennskunnar. Ţađ er miđur.
Ţórunn Sveinbjarnardóttir
Höfundur er alţingismađur.
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.