17.1.2007 | 16:09
Orđ eru til alls fyrst
Ţrátt fyrir ađ íslenskt frćđa- og vísindasamfélag hafi tekiđ stórfelldum framförum á undanförnum árum, er enn margt sem betur mćtti fara, sérstaklega í fjármögnun og skipulagi vísinda og frćđa.
Óformlegur og ţverpólitískur hópur fólks hefur nýlega myndast, hvers takmark er ađ taka ţátt í ađ styđja viđ ţroska og ţróun íslensks ţekkingarţjóđfélags, í breiđum skilningi ţess orđ. Ţessi bloggsíđa verđur vonandi málpípa, greinasafn og samkomustađur ţess hóps. Ţeim er vilja slást í hópinn eđa birta greinar á síđunni, er bent á ađ hafa samband viđ ritstjóra.
Ef ađ til tekst verđur umrćđan vonandi m.a. uppbyggileg gagnrýni og lof á ţađ sem vel er gert, sem vissulega er margt. Kerfi Mbl gefur ţáttekendum einnig fćri á ađ kommentera á fréttir líđandi stundar og er ţví eitt meginmarkmiđ okkar ađ ýta undir, og vonandi bćta, umrćđu um menntamál, vísindi og frćđi eins og hún birtist í fjölmiđlum.
Efni verđur birt undir nafni og á ábyrgđ höfundar.
Pétur H. Petersen, sjálfskipađur fyrsti ritstjóriTenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.