30.3.2008 | 11:30
Áhugi fjölmiđla á vísindum er yfirborđskenndur
Eitthvađ er til í ţessu hjá Stefáni um gagnrýnisleysi fjölmiđlafólks en ég held ađ ţađ séu nćgir vísindalegir álitsgjafar, ţađ sé enginn skortur á ţeim. Vandinn liggur frekar í ţví ađ fjölmiđlafólk er ekki eđa sjaldnast menntađ í raunvísindum og lítill áhugi er fyrir vandađri umrćđu um vísindi, eđli ţeirra og takmarkanir. Hvert er hlutfall frétta af dćgurstirnum, íţróttum og munađarvörum á móti umrćđu um vísindi og frćđi? Talsvert hátt og stjórnast vissulega af ţví sem ađ fólk vill lesa. Snýst ţetta kannski ađ einhverju leyti um ábyrgđ fjölmiđla, ţmt opinbera. Er ekki lag ađ endurvekja nýjustu tćkni og vísindi! Svipađir ţćttir eru hjá flestum norrćnu sjónvarpsstöđunum. Umrćđa um vísindi er heldur ekki eingöngu um vísindi, heldur líka um fjármögnun, uppbyggingu og ađra samhangandi ţćtti. Ţetta eru ţá pólitískar spurningar um vísindi.
ritstj.
![]() |
Vilhallir ÍE í umfjöllun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 30. mars 2008
Tenglar
Stjórnmálamenn međ vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtćki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, frćđi og tćkni
Stofnanir og Skólar
Ađstandendur
- Heiđa María Sigurđardóttir
- Indriđi H. Indriđason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guđrún Valdimarsdóttir
- Ţórarinn Guđjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar