...fallið verður frá framlögum í rannsókna- og tækjasjóði...

Kæru vísindamenn.

Ef þetta gengur eftir getum við pakkað saman og flutt til útlanda eða farið að þvo tyggjó af götum bæjarins í sjálfboðaliðastarfi (af nægu er að taka þar!).

Atvinnustefna á Íslandi gengur nefnilega út á malbik, steypu og möl.

Höfum við ekki lært nokkurn skapaðan hlut af bankahruninu, steypumusterin eru tálsýn.

Finnum leiðir til að beina kröftum þeirra sem missa vinnuna í frumkvöðlastarf, í sprotafyrirtækjum eða í samstarfi við rannsóknastofnanir og háskóla. Kostnaðurinn yrði aðallega í formi launa, en ekki í rekstri stórvirkra vinnuvéla, bora og kostnaði við stál og steinsteypu.
mbl.is Tekjuskattur og útsvar hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

...fallið verður frá framlögum í rannsókna- og tækjasjóði...

Kæru vísindamenn.

Ef þetta gengur eftir getum við pakkað saman og flutt til útlanda eða farið að þvo tyggjó af götum bæjarins í sjálfboðaliðastarfi (af nægu er að taka þar!).

Atvinnustefna á Íslandi gengur nefnilega út á malbik, steypu og möl.

Höfum við ekki lært nokkurn skapaðan hlut af bankahruninu, steypumusterin eru tálsýn.

Finnum leiðir til að beina kröftum þeirra sem missa vinnuna í frumkvöðlastarf, í sprotafyrirtækjum eða í samstarfi við rannsóknastofnanir og háskóla. Kostnaðurinn yrði aðallega í formi launa, en ekki í rekstri stórvirkra vinnuvéla, bora og kostnaði við stál og steinsteypu.

 


Bloggfærslur 11. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband