11.12.2008 | 17:35
...fallið verður frá framlögum í rannsókna- og tækjasjóði...
Kæru vísindamenn.
Ef þetta gengur eftir getum við pakkað saman og flutt til útlanda eða farið að þvo tyggjó af götum bæjarins í sjálfboðaliðastarfi (af nægu er að taka þar!).
Atvinnustefna á Íslandi gengur nefnilega út á malbik, steypu og möl.
Höfum við ekki lært nokkurn skapaðan hlut af bankahruninu, steypumusterin eru tálsýn.
Finnum leiðir til að beina kröftum þeirra sem missa vinnuna í frumkvöðlastarf, í sprotafyrirtækjum eða í samstarfi við rannsóknastofnanir og háskóla. Kostnaðurinn yrði aðallega í formi launa, en ekki í rekstri stórvirkra vinnuvéla, bora og kostnaði við stál og steinsteypu.
![]() |
Tekjuskattur og útsvar hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 17:32
...fallið verður frá framlögum í rannsókna- og tækjasjóði...
Kæru vísindamenn.
Ef þetta gengur eftir getum við pakkað saman og flutt til útlanda eða farið að þvo tyggjó af götum bæjarins í sjálfboðaliðastarfi (af nægu er að taka þar!).
Atvinnustefna á Íslandi gengur nefnilega út á malbik, steypu og möl.
Höfum við ekki lært nokkurn skapaðan hlut af bankahruninu, steypumusterin eru tálsýn.
Finnum leiðir til að beina kröftum þeirra sem missa vinnuna í frumkvöðlastarf, í sprotafyrirtækjum eða í samstarfi við rannsóknastofnanir og háskóla. Kostnaðurinn yrði aðallega í formi launa, en ekki í rekstri stórvirkra vinnuvéla, bora og kostnaði við stál og steinsteypu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. desember 2008
Tenglar
Stjórnmálamenn með vit á menntamálum og vísindum
Áhugafólk um menntamál og vísindi
Greinar og skýrslur
Fyrirtæki og félagasamtök
Rannsóknarstofnanir
Vísindi, fræði og tækni
Stofnanir og Skólar
Aðstandendur
- Heiða María Sigurðardóttir
- Indriði H. Indriðason
- Arnar Pálsson
- Inga Dóra Sigfúsdóttir
- Anna Ingólfsdóttir
- Guðrún Valdimarsdóttir
- Þórarinn Guðjónsson
- Luca Aceto
- Einar Steingrímsson
- Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Karl Magnússon
- Pétur Henry Petersen
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar