Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

EFLING HÁSKÓLA OG VÍSINDARANNSÓKNA

Öflugir háskólar og vísindarannsóknir eru grundvöllur efnahagsframfara og  ein helsta uppspretta nýrra atvinnutćkifćra. Ávinning vísindarannsókna má međal annars sjá í lífsgćđabótum sem hljótast af framförum í lćknavísindum, stuđning viđ stefnumótun í félagsmálum, tćkninýjungar sem gera lífiđ léttara, og dýpri skilning á ţeim vistkerfum sem ýmsar atvinnugreinar byggjast á.

 

Til ađ koma háskólum á Íslandi í fremstu röđ ţarf ađ ađ stórefla vísindarannsóknir. Hingađ ţarf ađ lađa fleiri framúrskarandi vísindamenn, bćđi íslenska og erlenda. Til ţess ađ ţađ takist ţarf ađ búa ţeim umhverfi sem er til ţess falliđ ađ ţeir blómstri í starfi sínu.  Ţegar ţađ hefur tekist munu byggjast upp stórir öflugir rannsóknarhópar á ţeim sviđum ţar sem völ er á góđu fólki.

 

Ţetta gerist ekki sjálfkrafa međ ţví ađ fé sé veitt til háskóla og stofnana, heldur er áhrifaríkara ađ ţví sé veitt til vísindamanna í formi beinna vísindastyrkja.  Ţannig skapast beinn ávinningur en ekki byrđi fyrir skóla og stofnanir ađ ráđa til sín góđa vísindamenn. Á Íslandi í dag fer innan viđ ein af hverjum tíu krónum til vísindastarfs í gegnum slíka vísindasjóđi.

 

Nánast allar vísindarannsóknir eru stundađar í alţjóđlegu samfélagi, og viđ ţađ verđum viđ alltaf ađ miđa, ţví annars er útilokađ ađ hér byggist upp framúrskarandi rannsóknir.  Ţetta ćtti ađ vera leiđarljós í öllu mati á rannsóknum og úthlutun fjár til ţeirra.

 

Til ţess ađ koma háskólum á Íslandi í fremstu röđ leggjum viđ til ađ

 

  • fjárframlög til vísindarannsókna verđi stóraukin,

 

  • allt nýtt fjármagn fari í samkeppnissjóđi,

 

  • styrkveitingar grundvallist eingöngu á mati á gćđum vísindamanna og verkefna ţeirra,

 

  • matiđ verđi alltaf byggt á alţjóđlegum viđmiđum viđkomandi frćđasviđs,

 

  • styrkjakerfiđ sé ţannig útfćrt ađ ţađ sé beinn fjárhagslegur hvati fyrir háskóla og stofnanir ađ ráđa til sín bestu vísindamennina og búa í haginn fyrir ţá.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband