Guđfinna og creationismi

Í fyrradag var lítil frétt á RUV-vefnum (http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item172934/) um ađ Guđfinna Bjarnadóttir hefđi neitađ ađ skrifa undir ályktun Evrópuráđsins um creationisma. Samţykktina er ađ finna hér: http://assembly.coe.int/ASP/Doc/ATListing_E.asp. og umrćđu um máliđ á ţingi Evrópuráđsins hér http://assembly.coe.int/Main.asp?link=/Documents/Records/2007/E/0710041500E.htm.

Ţetta finnst mér undarleg afstađa fyrrverandi háskólarektors.  Ég átta mig ekki á afstöđu hennar af ţví sem hún sagđi á ţingi ráđsins.  Tekur hún undir efasemdir um ţróunarkenninguna?  Eđa ekki?  Í framhaldinu má síđan spyrja hvort menntamálaráđherra og forsćtisráđherra, sem jafnframt er formađur Vísinda- og tćkniráđs, séu sammála afstöđu Guđfinnu?  Er ţetta kannski afstađa ríkisstjórnar Íslands?

Eiríkur Steingrímsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir orđ Eiríks.

Ţeir sem hafa fylgst međ áróđri sköpunarsinna og baráttu gegn vísindakennslu, ađallega í Bandaríkjum Norđur Ameríku en einnig í Evrópu, skila hversu alvarlegt máliđ er. Viđ, Íslenska ţjóđin og mannkyniđ, höfum ekki efni á ađ gengisfella vísindakennslu til ađ ţóknast túlkun trúarhópa á "helgum" textum.

Afstađa Guđfinnu í ţessu máli er illa rökstudd og mjög undarleg, sértaklega ţar sem hún leiddi uppbyggingu Háskóla Reykjavíkur af myndarbrag. Hún ţarf ađ skýra afstöđu sína í ţessu máli, en alţingi ţarf einnig ađ senda skýr skilabođ um ađ Ísland sé land mannauđs, vísinda og ţekkingar.

Arnar Palsson (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 16:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband